Leita í fréttum mbl.is

Ţá líđur ađ ţví ađ svallbćliđ Ásmundarsalur verđi afmáđur

gubb1Og á međan krataeđlisslápar freta međ pístólum og rifflum út um glugga í Sóltúni leggur blessuđ lögreglumannasveitin lokahönd rannsókn á glćpsamlegu drykkjusamkvćmi í svokölluđum Ásmundarsal, en sá salur ku nefndur eftir Ásmundi nokkrum ökufanti. Nú, laust eftir hádegi sást til ferđar vígbúinnar lögreglusveitar undir stjórn Hálfdáns Varđstjóra fyrir utan fjármálaráđuneytiđ. Er ţađ trú vitna, ađ nú verđi menn Varđstjórans látnir fćra fjármálaráđherra í bönd og flytja hann upp á Hólmsheiđi til betrunar.

Ţađ er nú svo. Ţá er nćsta víst, ađ húsiđ Ásmundarsalur verđi afmáđ međ öllu af yfirborđi jarđar, ţó ekki vćri til annars en ađ koma í veg fyrir ađ ţar verđi framdir fleiri ölvunarglćpir á drepsóttaröld. Á ţessum síđustu og langverstu tímum virđist eins og ţjóđin sé hrokkin upp af standinum og sé sigld inn í óeirđir og ýmsar illar gjörđir. Tíđkast og um ţessar mundir endalaus nótt hinna löngu, ryđguđu hnífa í poletiknni, og líđur nú vart sá dagur ađ ekki birtist ófagrar fregnir af poletískum tilrćđum, ţví aunginn er annars bróđir í poletískum leik og krataeđlislegum ryskingum.

En aftur ađ svallbćlinu Ásmundarsal, sem brátt fer undir loftpressunar og ţví nćst undir grćna torfu. Ţađ er náttúrulega öldungis ófćrt á hćttulegum drepsóttartímum, ađ kalla til fólk, sem veikt er fyrir víni, á einn stađ og hella ţađ útúrfullt. Viđ slíkar ađstćđur eykst smithćtta svo um muna, svo sem dćmin sanna. Eitt sinn gekk hrćđileg pest í Reykjavík hverrar einkenni voru hár hiti, viđstöđulaus niđurgangur, uppköst, óráđ og óhugnanlegur talsmáti. Um ţćr mundir héldu frú Ingveldur og Kolbeinn helgarsamkvćmi, í blóra viđ tilmćli sóttvarnarlćknis. Í samkvćmiđ kom mađur nokkur, ekki ókunnur ţessum samkvćmum, sem sé Indriđi Handređur, ţá sambýlismađur og síđar eiginmađur Máríu nokkurrar Borgargagns. Síđustu klukkustundirnar fyrir samkvćmiđ hafđi Handređurinn haldiđ sig í skuggalegu lastabćli í Ţingholtunum. En ţar mun hann hafa smitast af víđkunnri léttúđardrós. Ţessi heimsókn Handređsins varđ svo til ţess ađ allir í helgarsamkvćmi frú Ingveldar tóku veikina og var ţađ vćgast sagt ófrýnileg verkun međ hryllilegu orđbragđi, óţefjan og óráđshjali sem vakti ugg í brjóstum manna og kvenna. Já. Og ekki orđ um ţađ meir ...


mbl.is Rannsókn á Ásmundarsalsmáli lokiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband