Leita í fréttum mbl.is

Aktívísti úr Fémínístaflokki Íslands gjörđi aktívískan ađsúg ađ vanfćrum konum

femmaŢá hafa fémínístarnir lokiđ morgunverkunum. Ţetta er kjarkađar kérlíngar úr Fémínístaflokknum, sem af einhverri ókunnri ástćđu heitir á opinberum pappírum ,,Sósíalistaflokkur Íslands", marghertar í fjandskap gegn karlkyninu af orđlögđum sćmdarfrúm og maddömum á borđ viđ Gunsa Smára, Ţór Saari og Amríku-Vidda. Já, og í morgun ţustu fémínístarnir úr Fémínístaflokknum í einum samheldnum hópi, ţćr vóru tvćr saman, ađ alsaklausum, vanfćrum konum, sem komnar voru á fund heilbrigđisyfirvalda til sprautunar. Ţćr fémínísku voru greinilega í fölskvalausum ham og orguđu og veinuđu ađ kynsystrum sínum ófrískum, og kvenkyns starfsmönnum heilbrigđismála, vćgast sagt hryllilegum slagorđum úr reynslubanka fémínísta í Fémínístaflokki hundrađ og eins Reykjavík.

Ţetta var ađ sönnu fjarska lífleg uppákoma og fémínístarnir í fantamiklum aktívístaham og görguđu ađ ţeim óléttu ađ ţćr drćpust allar sem ein ef ţćr leyfđu andskotans feđraveldinu ađ sprauta ţćr. Og ađgerđin tókst svo vel, ađ lögreglumenn úr varđsveit Hálfdáns Varđstjóra vor kvaddir til ađ sćkja fémínístana og fćra ţá Varđstjóranum. En bak viđ nćstu húshorn lágu húsbćndur fémínístana í leyni og fylgdust vel međ framvindu mála. Á sama tíma og fémínístarnir létu til skarar skríđa gegn feđraveldinu og konum sem er ţungađar af karlmannsvöldum, birti Áslaug Arna dómsmálaráđherra tímamótagrein í blöđum til frelsunar Kóvíđs nítjánda og nauđsyn ţess ađ blása honum eins og stormsveipi yfir ţjóđina til ađ fá úr ţví skoriđ hvort nokkur veikur eđa drepast af honum. Ţađ er sannarlega skammt stórra högga millum í fémínískum aktívísma ţessa dagana og kćtast nú efrimillistéttarfémínístar landsins í einum kór, eins og vonlegt er.

hálf2Á lögreglustöđinni tók Hálfdán Varđstjóri hinum orđljóta aktívísta Fémínístaflokks Gunsa Smára tveimur höndum, en sem kunnugt er eru höndur Hálfdáns Varđstjóra aungvar kvenmannshöndur og var ţví ekki viđ sérlega góđu ađ búast af hans hálfu. Á undraskömmum tíma var allt aktívístaloft úr fémínístafraukunni frammi fyrir Varđstjóranum, sem ţegar var orđinn ber ađ ofan og til alls líklegur. Enda međgekk  blessuđ litla dúfan, ađ hún hefđi látiđ ljót orđ falla á vettvangi; enn fremur, ađ búiđ hefđi veriđ ađ trylla hana upp í Fémínístaflokki Íslands, Miđfótungaflokknum og Sjálfstćđisflokknum; og ađ hún vissi ekki lengur í ţennan heim né annan, nema hvađ hún héldi ađ hún vćri fémínískur aktívísti, sem ţekkti ekki muninn á hćgri og vinstri ţví henni hefđi veriđ sagt ađ hćgri og vinstri vćru úrelt ţing. Ţví til viđbótar stađhćfđi aktívístinn ađ á Íslandi vćri stéttlaust ţjóđfélag ađ öđru leyti en ţví ađ ţar vćru til húsa tvćr stéttir, feđrastétt, sem vćri alvond, og kvennastétt, sem vćri svo undurgóđ og réttlát. Svo fćrđi Hálfdán Varđstjóri hina fémínísku drotningu inn í fangaklefann og lét hana taka ţar út sína refsingu. 


mbl.is Handtekin fyrir mótmćli viđ bólusetningu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband