Leita í fréttum mbl.is

Og sćringamenn og miđlar voru keyptir til ađ vekja hann upp

Sennilega verđur ađ grípa til afar róttćkra ráđstafana varđandi ţessa ,,Íslensku ópéru" og vinda bráđan bug ađ endanlegu uppgjöri á öllu ţví klandri. Um dívur ţessarar ópéru var eitt sinn orkt og ţađ ekki fyrir svo ýkja löngu síđan:

Og konur ungar sungu
uns brestur kom í tungu
og lungun í ţeim sprungu.

Ég man hvađ allir hlógu af innilegri illgirni ţegar ţegar ţetta ljóđ var flutt ađ dívunum og ópérustjóra viđstöddum. Ţađ er ţví ekki nema von ađ fagfélag ópérusöngvara krefjist ţess ópérustjóranum sé eytt og ópérupéníngarnir frá ríkinu sendir til hymmna.

Ţađ er svo mikil óstjórn og spilling hjá ,,Íslensku ópérunni", ađ ópérustjórinn og stjórn ópérunnar létu sér sćma ađ ráđa Garđar Hólm ópérusaungvara ađ ,,Íslenski ópérunni, en ţađ kostađi sameiginlegt átak nokkurra sćringamanna og miđla ađ vekja Garđar upp úr gröf sinni og fínstilla raddböndin í kverkum hans.

verko4En ţađ er af Garđari Hólm ópérusaungvara ađ frétta, ađ hann tók upp ţráđinn sem frá var horfiđ á dögum Gúđmúndsensbúđar og heimtađi ađ búa um borđ í herskipi fyrir utan Engey eđa í Stjórnarráđshúsinu. Síđan hefir hann faliđ sig á fjóslofti uppi í Mosfellsdal međ ólögráđa stelpugálum ađ sunnan, sem hann tók međ sér af götunni.

Ţađ er óskandi ađ vinafélag ópérunnar taki ópérustjórann höndum og fćri hann upp á fjósloftiđ Garđari Hólm ópérusöngvara til skemmtunar. Eflaust mundu stelpugálurnar fagna ţeirri fjölgun á loftinu.

Nú ópéran liggur í leđjunni dauđ,
og lifnar víst aldrei til baka, 
og bíum og bíum og blaka - allt á köldum klaka.
(Ţá aunginn fćr lengur ađ borđa brauđ
af börnunum taka ţeir klćđin rauđ -
en stórviđir bresta og braka.)
,,En ţađ er til einn tónn og hann er hreinn".


mbl.is Vilja stöđva fjárveitingar til Íslensku óperunnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband