Leita í fréttum mbl.is

Munum viđ ekki öll eftir Veitingastađnum Struensee viđ Amtmannstorg?

kokk2Viđ munum öll eftir ţví ţegar allt tiltćkt lögregluliđ var kallađ ađ veitingahúsinu Struensee  viđ viđ Amtmannstorg til ađ stöđva meinta mannakjötssölu, sem viđskiptavinir töldu sig hafa orđiđ vara viđ. Ţetta var ekkert andskotans aumingjalegt mansalsbrask, heldur fullkomin sala á matreiddum mannaafurđum, hrygg, lćrisneiđum og slátri. Allt starfsfólki og rekstarađilarnir voru handteknir á einu bretti og stungiđ inn, utan einn ţorpari sem reyndi ađ stinga af frá vettvangi, en á ţann óforsjála náunga tókst Hálfdáni Varđstjóra ađ koma á skoti og fella hann.

Um nokkurt skeiđ hafđi legiđ í lofti grunur og orđrómur um einkennilegi eldabrögđ í veitingahúsinu Struensee, ketiđ ţókti framandi ađ bragđi og áferđ og súpurnar og sósur grunsamlegar. Loks var matreiđsludómarinn Sjúrđur Sckrall frá Fćreyjum fenginn til ađ panta sér máltíđ á Struensee, ţađ voru grísalund, lćrisneiđ í raspi og garđaslátur. Er skemmst frá ađ segja, ađ Sjúrđur meitreiđsludómarai trompađist viđ borđiđ og gaf málsverđinum ţá einkunn ađ hann vćri viđbjóđslegt drullubras úr einhverju ókennilegu hráefni. Ekki ţókti Sjúrđi borđvíniđ betra, ţví hann stađhćfđi um leiđ og hann rauk í fússi frá borđi, ađ ţá skyldi hann hundur heita, tíkum .... og skít éta, ef víniđ atarna vćri ekki ţvag úr manni, rosknum karlmanni međ einhver sjúkdóm.

hálf10Svo var Hálfdán Varđstjóri og allur hans her kallađur til. Ţađ verđur lengi í minnum haft, og fćrt í letur á annála, ađ ţegar Hálfdán og nokkrir röskir, vopnađir sveinar undir hans stjórn, drógu vertinn, kokkana, ţjónana og uppvaskarana út í járnhlekkjum og höfđu á brott međ sér. Ţetta var mikiđ sjónarspil og mörgum sinnum litskrúđugra en ţó einhver déskotans grikkur sé tekinn úr umferđ fyrir ađ geyma ţrćlinn sinn í kjallaranum og láta hann vinna fyrir fćđinu á daginn og kveldin. Hvađ varđ um veitingastađinn Struensee og ađstandendur hans veit enginn međ vissu, en vertinn og yfirkokkurinn hafa ekki sést síđan, en fullyrt er, ađ á ţessum stađ hafi mannakjöt og mannaslátur iđulega veriđ boriđ fyrir gesti.  


mbl.is Grunur um mansal ástćđa lögregluađgerđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband