Leita í fréttum mbl.is

Af skátafélagin Drenglyndiđ, Írisi, Beggó og Vondulyktinni

x5Ţó fariđ sé ađ falla á Írisi Róbertsdóttur, samkvćmt dómsniđurstöđu hr. Beggó Ólasonar miđjúngs og klausturjúnkara, ţá er kannski eitthvađ til í ţví hjá henni ađ ţađ sé ekkert ađ drengjunum. Vissulega fer ţađ náttúrlega ađallega eftir ţví um hvađa drengi er ađ rćđa. Ég held mađur muni nú eftir drengstaulunum sem slógu hvađ harđast um sig í Klaustrinu hér um áriđ međ spaklegum ummćlum ţar sem áđurnefnd Íris, ásamt framsóknarkrötunni Albertínu og gömlu frú Sćland, voru teknar sérstaklega til upplýstrar umrćđu.

Svo eru ţađ ađrir drengir, sem hafa sona meira orđ á sér fyrir ósćmilega framkomu og eitrađa orđrćđu. Ţar er auđvitađ átt viđ ţorpara eins og Kolbein Kolbeinsson, Brynjar Vondulykt og Indriđa Handređ. Sjáiđ bara helvítis kvikindiđ hann Kolbein; einlćgt skal hann vera nćr ţegar spilling, ránskapur og kynferđisleg ólánsatvik eru framin. Ţó tók útyfir margt annađ hrćđilegt, ţegar Kolbeinn lét sig hafa ađ smita poletiskan andstćđing sinn af trans međ bellibrögđum; hann mútađi sem sé vini sínu Gottfređi Gottfređssyni lćki til ađ lauma transi međ flensusprautu í andstćđinginn. Afleiđing byrlunarinnar lét heldur ekki á sér standa: Poletiski andstćđingur Kolbeins varđ samstundis freyđandi brjálađur og fór ađ halda ţví fram, hvar sem hann fór, ađ hann vćri ekki lengur mađur, ekki einusinni kona, heldur móskellótt smalatík.

eldurSvo var ţađ hiđ frćga skátafélag Drenglyndiđ, sem leiđ undir lok eftir glćpsamlega spillingarstarfsemi. Ţeir hjá Drenglyndinu höfđu Brynjar Vondulykt sem foringja og leiđsögumann og undir hans stjórn frömdu piltarnir ódćđisverk, sem forhertusu brennuvargar, innbrotsţjófar og öfuguggar vćru fullsćmdir af. Og á međan barnaskólinn í Fellafirđi stóđ í björtu báli stóđu piltarnir í Drenglyndinu á ađaltorginu í nćsta firđi og sungu sálma undir stjórn hr, B. Vondulyktar. Skömmu síđar var Vondalyktin handtekin, sakađur um afvegaleiđa ungmenni og spana ţau upp í ađ leggja eld ađ skólabyggingu í eigu hins opinbera. En ţađ leiđ ekki nema mánuđur frá handtökunni ađ dómsvaldiđ lét ţau bođ út ganga ađ glćpamáliđ á höndur Brynjari Vondulykt og skátafélaginu Drenglyndiđ vćri látiđ niđur falla.


mbl.is „Ţađ er ekkert ađ drengjunum“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband