Leita í fréttum mbl.is

Stađa Helga Magnúss vćgast sagt hörmuleg - hans bíđur ugglaust brottrekstur úr landi

x-d3Ţá standa öll spjót á kallfuglinum honum Helga Magnúsi varasíkissaksóknara, líka títuprjóninn hans Jóns Gunnarssonar fyrrum ráđherra sem ţeir kalla vanalega Nonnýboy. Nonnýboy hefir aldrei fengiđ leyfi fyrir stćrra spjót en títuprjón og nú kemur í ljós ađ Nonnýboy rak ţetta verkfćri sitt, ţegar hann var enn ráđherra og ekki búiđ ađ reka hann, beint í sinaberan ţjóhnappinn á vararíkissaksóknara međ ţeim afleiđingum ađ vararíkisaksóknarinn fékk blágula áminningu fyrir soramunnsöfnuđ um saklaust fólk sem aldrei hafi gert honum neitt.

Í ljósi nýrra upplýsinga um spjótastöđu í hold ríkissaksóknara má segja ađ dagar hans í embćtti eru taldir og ađ hann berđi brátt fjarlćgđur af tilţessbćrum mönum. Hvar hann hafnar á endanum er allsendis óvíst á ţessari stundu, en líklegt má samt telja ađ hann fari í frambođ fyrir Sjálfstćđisflokkinn viđ nćstu alţingiskosningar, eđa eđa fyrir Miđflokkinn og Beggó ef illa tekst til. Ţađ er alls ekki útilokađ ađ Helgi Magnús Magnús Helgi eigi sér framavon innan Samfylkingarinnar ţví í ţeim flokki nýtur hann mikils álits í vissum háttsettum kređsum. Svo bráđvantar fólk í frambođ hjá VG, en ţví miđur er sá flokkur nú ţegar andađur og aungvann feitan gölt ađ flá lengur ţar um slóđir.

spark3En nú er sem sé komiđ á daginn ađ Nonnýboy veittist, áđur en hann var rekinn eins og illa  ţefjandi bođflenna úr ráđherrastóli, á sérlega fólskulegan og óforskammađan hátt ađ Helga Magnúsi vararíkissaksóknara. Nonnýboy ku hafa fariđ fram á viđ ríkissaksóknara sjálfa, ađ hún hlutađist til um ađ Helgi Magnús vćri fluttur međ valdi af landi brott međ öđrum hćlisleitendum og vondu fólki á grundvelli Dyflinnarreglugerđarinnar og honum komiđ fyrir á eyđieyju viđ Grikkland eđa í Rúanda. Og ţess skyldi svo samt sem áđur vandlega gćtt ađ ţessi vandrćđasami karlrass kćmist aldrei aftur inn fyrir vor heilögu íslensku landamćri.  


mbl.is Jón vildi vita um möguleg viđbrögđ gegn Helga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Ţiđ kommar alltaf viđ sama heygarđshorniđ ađ snúa sannleikanum á hvolf. Ţegar veruleikinn er sár er ţađ eina úrrćđiđ. Stöđ 2 fékk Helga Magnús vararíkissaksóknara í Ísland í dag í gćr, svo virtur og vinsćll er hann. Eins og sjá má af DV athugasemdum stendur ţjóđin međ honum en alls ekki Sigríđi ríkissaksóknara. Ekki nema von ađ ţú ţurfir ađ verja hana en ekki hann međ rangsnúningi.

Ţjóđin stendur međ Helga Magnúsi, ţađ er fyrir mestu hvađ sem rugludallar bulla.

Helzt ćtti ríkisstjórnin ađ segja af sér. Bjarni Ben og Sjálfstćđisflokkurinn er löngu kominn fram yfir síđasta söludag ekki síđur en VG. 

Viđ ţurfum alvöru ráđherra úr alvöru flokkum til ađ gera Helga Magnús ađ ríkissaksóknara í stađ Sigríđar sem nú gegnir ţví embćtti. Og svo endilega, komiđ Sjálfstćđisflokknum í 0% fylgi!

Ađ öđru leyti ertu skemmtilegur bloggari Jóhannes, en erfitt ađ vera sammála ţér alltaf.

Ingólfur Sigurđsson, 5.9.2024 kl. 15:56

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Tja, mér finnst ţetta bara fullgóđur sannleiki fyrir ykkur Sigríđi og Helga Magnúss. Og atiđ í ţeim viđ ráđherra Sjálfstćđisflokksins til fyrirmyndar og náđ ađ skemmta okkur landsmönnum á köflum.

En ég sammála ţér um ađ ríkisstjórnin er búin ađ vera, mađur rekst ekki á nokkra sálu orđiđ mćlir henni bót eđa vera hana á einhvern hátt. Og VG-iđ er dáiđ, steindautt eins og fređin ýsa í snjóskafli.

Jóhannes Ragnarsson, 5.9.2024 kl. 16:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband