Leita í fréttum mbl.is

Ţegar líkin koma á fćribandi inn á borđ ráđherra

do1.jpgŢá er komiđ ađ ţví ađ ríkisstjórnin fari ađ fá líkin af ólćknuđu fólki inn á borđ hjá sér á fćribandi. Ţađ kemur víst í hlut leiđindadurgsins Wíllúms ađ taka viđ hinum burtsofnuđu og pakka ţeim inn til greftrunar. En hvurt Wíllúm reynir eitthvađ ađ semja viđ lćkna og koma ţeim til starfa á ný er enn óráđin gáta, en líklega ţykir framsóknardraugnum ekki taka ţví ađ gera kjarasamning viđ dólgana á hvítu sloppunum. Wíllúm er sko framsóknarmađur af ţeirri tegund sem kennd er viđ álfa út úr hól, en til ţeirra teljast allir hinir framsóknarbesefarnir í ţingflokki gömlu geggjuđu Framsóknarmaddömunnar.

Og fyrst framsóknarbesefar og gamla Maddaman eru komin til umfjöllunar, ţá má međ sanni segja ađ ţeir minna um margt slembivalinn skussahóp upp úr rassvasanum á Gunnarismára, gaspra út og austur á almennum nótum međ alla enda opna og ekkert fast land undir fótum. En nú eru lćknar búnir ađ tala sig upp í verkfall og fćribandiđ fyrir líkin komiđ í gang. Og ekki auđveldar ţađ máliđ, ađ lćknar dagsins í dag eru forhertir og ósveigjanlegir péééníngalćknar en ekki hugjónalćknar eins lćknar voru upp til hópa í gamla daga. Ţađ er ţví ekkert gamanmál sem bíđur hans Wíllúms okkar ţegar lćknaverkfalliđ fer ađ virka svo um munar.

piss5_1126417.jpgEn nú kemur upp í hugann sagan af framsóknarmanninum sem stađinn var ađ ţví ađ míga inn um bréfalúgur hjá nágrönnum sínum og velgjörđarmönnum. Hann hélt víst ađ hann kćmist upp međ ţetta háttarlag til eilífđar og hann fékk dásamlega örvun á miđvígstöđvarnar ţá hann mé inn um lúgurnar og ráfađi jafnan á brott eftir vel unniđ ver međ sćluríkt lostaglott á vör. En svo kom ađ ţví ađ hugvitsmađur einn tengdi háspennu rafurstraum viđ blađalúguna hjá sér. Svo kom framsóknarmađurinn um miđja nótt ađ húsi hugvitsmannsins og tók ţegar til viđ ađ sprćna. Nú, hann fékk soleiđis háspennu-lífshćttu í skökulinn á sér, sem leiddi út um allan líkamann, og í nćstu andrá stóđ framsóknarmađurinn, vinur okkar, í björtu báli fyrir framan dyrnar, og ţegar ađ var komiđ var ekkert ađ sjá annađ en öskuhrúgu međ einhverjar óskilgreindar tćtlur, eđa lufsur saman vip á stéttinni. Ţađ hefi sem sé ekki valdi nokkurs péééníngalćknis í verkfalli eđa ekki verkfalli ađ bjarga lífi framsóknarmannsins sem var sjúkur af löngun til ađ pissa inn um bréfalúgur nágrana sinna.    



mbl.is Lćknar samţykkja verkfall
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband