Leita í fréttum mbl.is

Spřgelset í höfn á Jótlandi

fullurOkkur varđar vissulega ekkert um einhverja skítalúsera á vegum krataeđlisins, hvort heldur ţeir heita Ţórđur, Dagur eđa eitthvađ annađ. Nú viljum vér alvörumenn fram á sviđiđ. fyrir stinnri hálfri öld ţyrptust íslenskir síldarbátar međ hringnót í Norđursjóinn til síldveiđa og lönduđu aflanum í Hirtshals eđa Skagen; ţá var nú ekki veriđ ađ druslast viđ landa aflanum sitt á hvađ á Dalvík og Dagverđareyri, eins og segi í dćgurlagatextanum. Og íslensku sjómennirnir tóku sumir fast um stýristaumana og gáfu sig af fullri ábyrg ţeim nautnum á vald sem fylgja lífinu í erlendum höfnum.

Einn ţeirra sem sigldi suđur á bóginn í átt ađ Bretlandseyjum og ţađan til gömlu herraţjóđarinnar, Danmörku, var gleđimađurinn Páll Draugur, alltaf kallađur ,,Spřgelset" á danskri grund og undir ţví nafni ţekktu stúlkurnar á Jótlandi hann. En ţví miđur er déskotans lífiđ ekki allt dans á rósum og ţví fékk okkar mađur, Spögelsiđ, stöku sinnum ađ kenna á. Til dćmis, ađ ţegar međfylgjandi mynd var tekin af honum var hann nýkominn úr misheppnađri ferđ á gleđihús međ kvennaţjónustu í Álaborg. Ţegar hann kom til baka neitađi hann ađ borga leigubílinn og greiddi bílstjórnum rothögg ţegar hann fór ađ ganga efir borgun fyrir aksturinn. Á eftir reyndu Spögelsiđ og félagar hans ađ hífa leigubifreiđina um borđ bátinn og hugđust hafa hana međ sér á miđin viđ Shetlandseyjar. Eitthvađ fór samt hífingin úrskeiđis bíllinn skondrađist um borđ í bátinn sem lá utan á okkar skipi og fór, sem mađur kallar, í klessu.

Ţegar ţarna var komiđ sögu, var Spögelsinu orđiđ mál og hann gekk til kukks í bátnum sem lá utan á ţeim sem fékk leigubílinn um borđ til sín. Og á salernisskálinni leiđ svo Spögelsinu í brjóst og hann steinsofnađi, enda mjög ţreyttur, úttaugađur, pirrađur og búinn ađ drekka ţessi ógnar býsn. Og ţegar báturinn hallađist örlítiđ í stjór, valt Spögelsiđ út af setunni og lá eftir ţađ eins og hringormur viđ klósettiđ. Morguninn eftir komu djöflar af bátnum ţar sem Spögelsiđ svaf og rćstu okkur međ hávađa og orđbragđi og skipuđu okkur á fćtur og hirđa ţennan andskota sem lćgi eins og dauđur brókarsóttargemlingur á tađhúsinu hjá ţeim og harđneitađi ađ vakna eđa hreyfa sig yfirleitt nokkuđ.


mbl.is Á ţriđja hundrađ strikuđu yfir eđa fćrđu Ţórđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband