Leita í fréttum mbl.is

Ţá hefir frú Sćland falliđ á léttasta prófi allra prófa. Aumingja hún.

xxx4Ekki hefđi mađur trúađ ţví ađ frú Sćland vćri svona mikill og forhertur lögbrjótur og óbótamađur eins og nú hefir eftirminnilega sannast viđ forkastanlega skipun hennar í Húsnćđis- og mannvirkjanefnd. Ekki einasta hefir hún svikist aftan ađ kynsystrum sínum á andstyggilega lúalegan hátt međ ţví velja ađeins einn einstakling af ţeirri tegund í nefndina, heldur er engu líkara en ađ hún hafi lagt áherslu á ađ fylla ţessa mikilvćgu nefnd af fúskurum og undirmálslýđ sem ekki hefir hundsvit, hvađ ţá ţekkingu, á húsnćđi og mannvirkjum. Ţessi hrođalega ákvörđun frú Sćland ráđherra hefir valdiđ slíku reiđarslagi í verkfrćđingafélaginu ađ öll stjórn ţess er lögst í rúmiđ og samkvćmt lćknum horfir mjög ţunglega međ bata.

Hitt er auđvitađ vel skiljanlegt, ađ ráđherra vilji umfram allt velja frćndfólk og vini í ţćr stöđur sem honum ţóknast ađ skipa, ţví ţađ er kannski ekki nema í ţetta eina skifti á ćvinni sem viđkomandi gegnir ráđherradómi og ţá er náttúrlega um ađ gera ađ dreifa tilfallandi bitlingum á frćndgarđinn, flokksfélaga og meinta vini og kunningja, jafnvel ţókt allt ţađ fólk sé samansafn af vitgrönnum ţumalputtum og ófrómum lausingjalýđ.

En ţegar allrar skynsemi er gćtt, ţá átti frú Sćland, húsa og mannvirkjaráđherra, fortakslaust ađ leita til ţeirra í Valhöllu viđ Háaleitisbraut og biđja ţá um ađ útvega hćft fólk og vel ţenkjandi, međ heilbrigđa hugsum og viđhorf, til ađ taka sćti í Húsnćđis- og mannvirkjanefnd, en ţar á bć eru sérfrćđingar í mannaráđningum međ áratuga reynslu af útdeilingu bitlinga í allar áttir. Frú Sćland féll sem sé á ţessu léttasta prófi allra prófa og ţví ber henni ađ segja af sér án tafar, svo ríkiđ og skattţegarnir verđi ekki ađ kosta upp á ađ fjarlćgja hana međ valdi úr ráđuneytinu.   


mbl.is Skipun Ingu í stjórn HMS ekki lögmćt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband