Leita í fréttum mbl.is

Hættulegir stríðsglæpamenn ganga lausir.

Það er svo sem gott og blessað, að handtaka Vlastimir þennann Djordjevic og færa hann fyrir stríðsglæpadómstólinn í Haag. Hitt er aftur á móti stórundarlegt, að sami stríðsglæpadómstóll í Haag skuli ekki enn vera búinna að gefa út kæru á hendur Georgi Búsh og Tona Blair fyrir hroðalega stríðsglæpi þeirra; slík vanræksla af hálfu dómstólsins er að sjálfsögðu stríðsglæpur út af fyrir sig. 

En merkilegast er þó, að nú á vordögum, skuli Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, hafa gerst formlegur aftaníoss og bandamaður stríðsherranna Bush og Blair.  


mbl.is Stríðsglæpamaður handtekinn í Svartfjallalandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband