Leita í fréttum mbl.is

Góður og gegn sjálfstæðismaður látinn.

Það er víst kunnara en frá þurfi að segja, að Augusto Pinochet og hans hyski var í miklum metum hjá Sjálfstæðisflokksmönnum heimsins á sínum tíma. Aðdáun varasamra afturúrsiglara á illmenninu Augusto og hans böðlum náði meira að segja til Íslenskra Sjálfstæðismanna, sem tilbáðu þrjótinn í anda Margrétar Thatcher.

Nú þegar fréttir berast af því að pyntingameistari Pinochets sé andaður, sjötugur að aldri, má gera ráð fyrir að ýmsum merkilegum Sjálfstæðismönnum hérlendis vökni dálítið um augu og einhverjir þeirra muni þiggja áfallahjálp af dómkirkjuprestum landsins.


mbl.is Pyntingameistari Pinochets látinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband