Leita í fréttum mbl.is

Skagamenn skemmta sér.

Það verður ekki af þeim skafið Skagamönnum að þeir kunna að skemmta sér. Sérílagi eru þeir duglegir og fylgnir sér þegar boltaspark á í hlut, en þó ekki síður við glasaglaum og flöskutott. Ég hef það eftir innfæddum skagagarpi, að þá sé hann og sveitungar hans hamingjusamastir þegar fangageymslur lögreglunnar á Akranesi eru sneisafullar af dauðadrukknu fólki. Og svo einnkennilega sem það kann að hljóma, þá gleðst þessi kunningi minn í hvert skipti sem hann fréttir að lögreglan í hans heimasveit hafi tekið enn einn uppdópaðann ökumann úr umferð. Svona geta menn verið lítt skemmtanavandir, en þeim mun hamingjusmari í staðinn.
mbl.is Mikið um ólæti og ryskingar á Akranesi í nótt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valla

Vel mælt hjá þér Jóhannes.

Valla, 8.7.2007 kl. 11:21

2 Smámynd: Eggert Hjelm Herbertsson

Hér með tilkynni ég þér að þú ert klukkaður. Sem gerir það að verkum að þú þarft að skrifa færslu um 8 atriði sem fáir eða engin veit um þig.

Eggert Hjelm Herbertsson, 16.7.2007 kl. 09:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband