Leita í fréttum mbl.is

Framleiðslutækið kona - og borgaraleg kokkálunarskemmtun.

Borgarinn lítur eingöngu á konu sína sem framleiðslutæki. Honum berst til það til eyrna, að framleiðslutækin skuli nýtt sameiginlega, og honum fær því ekki annað í hug komið en að slíkt verði einnig hlutskipti konunnar.

Hann grunar ekki, að hér er enmitt um það að ræða að binda enda á þá stöðu kvenna, að þær séu eingöngu framleiðslutæki.

Annars er ekkert hlálegra en hin hásiðferðilega hneykslun borgara vorra á sameign kvenna, er kommúninstar kváðu ætla að koma á. Kommúnistar þurfa ekki að koma á sameign á konum, því að hún hefur nær alltaf verið til.

Borgarar vorir láta sér ekki nægja að hafa öll gögn og gæði af konum og dætrum öreiganna - að ógleymdum opinberum skækjulifnaði - heldur er það þeirra mesta skemmtan að kokkála hver annan.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband