Leita í fréttum mbl.is

Múlavikjun, Sjálfstæðisflokkurinn og stórfelld minja- og náttúruspjöll.

 

Ég held að best sé að halda því til haga, af gefnu tilefni, að Múlavirkjun er eitt af þessum miður geðslegu dekurverkefnum Sjálfstæðisflokksins. Markmiðið sýnist mér fyrst og fremst vera, að greiða fyrir innrás einkavæðingar í virkjana- og orkubúskap þjóðarinnar, sem fram að þessu hefur verið sameign fólksins í landinu. Og þegar slíkt er á dagskrá er ekki til siðs að fara varfærnum höndum um eitt eða neitt. Duglegir sjálfstæðismenn á ríkisspenanum láta ekki fornminjar eða annað gamalt rusl stöðva sig þegar peningahugsjónin er annars vegar.

Það væri annars verðugt verkefni fyrir glöggt fólk, að taka saman, svona eins og tuttugu ár aftur í tímann, lista yfir öll dekurverkefni sjálfstæðismanna þar sem þingmenn og ráðherrar Sjálfstæðisflokksins ásamt opinberu fjármagni hafa komið við sögu.


mbl.is Óskráðar fornminjar fóru undir vatn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband