Leita í fréttum mbl.is

Blekkingarleikurinn međ Hjallastefnuna og braskarastéttin.

Hvađ er ţađ sem gerir ţessa svokölluđu Hjallastefnu svo merkilega, ađ fariđ er ađ láta ţetta fyrirbrigđi stunda leikskólarekstur og nú grunnskólarekstur í stórum stíl? Ég hef ekki heyrt ţess getiđ ađ innan Hjallastefnunnar fariđ nokkuđ ţađ fram sem réttlćtir á einn eđa neinn hátt vaxandi umsvif hennar á sviđi uppeldis- og kennslu. Eđa vill svo ólíklega til, ađ enn einu sinni hafi hjóliđ veriđ fundiđ upp og í ţetta sinn af Margréti Pálu og Sjálfstćđisflokknum?

Ónei, Hjallastefnan er enginn frelsandi kraftaverkabođskapur, öđru nćr. Aftur á móti er Hjallastefnan eitt af ţeim tćkjum sem auđvaldsslektiđ, sem starfrćkir Sjálfstćđisflokkinn, ćtlar ađ nota til ađ brjóta skörđ í samfélagsrekstur landsmanna í uppeldis- og skólamálum og ryđja brautina fyrir einkavćđingu skólakerfisins og gera ţar međ grunnnám ađ féţúfu braskarlýđsins. Stigamennsku af ţessu tagi ber ađ stöđva sem fyrst međ öllum tiltćkum ráđum.   


mbl.is Hjallastefnan opnar leik- og grunnskóla á Keflavíkurflugvelli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Ef um er ađ rćđa ađ fólk hafi raunverulegt valfrelsi um hvers konar skóla, ţá er ţađ af hinu góđa ađ ólíkar stefnur fái brautargengi, en ég kýs ađ ţađ sé innan hins opinbera skólakerfis. Eftirspurn almennings eftir ólíkum skólum fer líklega vaxandi en ţađ verđur langt ţangađ til fólk kýs fremur eitthvađ annađ en hverfisskólann sinn, sérstaklega fyrir grunnskólana. Hjallastefnan hefur opinská markmiđ sem sumir skóla almenna skólakerfisins hafa ekki, ekki önnur en ađalnámskrá ríkisins segir til um.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 8.8.2007 kl. 21:24

2 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Ja hérna Jói. Ég hafđi ekki séđ ţennann vinkil.

Níels A. Ársćlsson., 8.8.2007 kl. 23:12

4 identicon

Heill og sćll, Jóhannes !

Tek undir, međ ykkur Níelsi !

Ingólfur Ásgeir, er enn einn frođusnakkurinn (svo skrifuđ sé ómenguđ íslenzka), af vinstri vćngnum, sem tilbúinn er; ađ knékrjúpa fyrir niđurrifsstarfsemi Sjálfstćđisflokksins.

Er engin stjórnarandstađa í landinu, nema hinir ágćtu ţungavigtarmenn Frjálslynda flokksins, og viđ hćgri menn, úti á brúninni ?

Međ beztu kveđjum, úr Árnesţingi / Óskar Helgi Helgason  

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 12.8.2007 kl. 23:12

5 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Burtséđ frá ţví, kćri Óskar Helgi, hvort ég er frođusnakkur (ţađ verđur ađ vera skođun ţín í friđi!) ţá held ég ađ ég knékrjúpi ekki fyrir Sjálfstćđisflokknum eđa einkavćđingunni. Punktur. Og hér mćtti kannski fara međ vísu Páls H. Jónssonar er hann orti til Helga Sćmundssonar rétt upp úr 1960 eftir áđur gerđar vísur sem ég kann ekki: "Ekki er Helgi húmorslaus/heldur ađ Árnesingar/séu međ gleggri gáfnahaus/gerđir en Ţingeyingar."

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 13.8.2007 kl. 18:23

6 identicon

Heill og sćll, Jóhannes og ađrir skrifarar !

Ingólfur Ásgeir ! Ţakka ţér, drengilega leiđréttingu minna ummćla. Biđ ţig forláts, á rangri ályktunargáfu minni; og ósérplćgni alla. Hygg, ađ ţú hafir meiri vitsmuni, til međferđar bundins máls, en ég;; kann ţó einn, ađ mig minnir, Vestfirskan (ca. 15. öld) :

               Ţekkir ţú Val, bjó í Mosdal;

               auđunum stal, klippinginn

               hafđi hann sér; til ţvengja,

               öll skyldi Vala börnin hengja.

Ćtli ţessi kveđskapur hafi ekki veriđ ígildi ţeirra Nylon stúlkna, eđa annarra viđlíkra; ađ vinsćldum, í ţá daga, sé heimfćrt upp á nútímann; Ingólfur ?

Afsakađu, enn og aftur lélegar skáldskapar minnis gáfur mínar; Ingólfur minn. 

Međ beztu kveđjum, enn og aftur / Óskar Helgi Helgason  

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 13.8.2007 kl. 20:46

7 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Kvitt til ţín, Óskar Helgi Árnesingur. Annars er ţetta eina ferskeytlan sem ég kann, en fannst hún passa viđ tćkifćriđ, og vitsmunir mínir á sviđi skáldskapar ţar međ upp urnir. Ţakka ţér samsetning hinn vestfirska, hann er bráđfyndinn.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 13.8.2007 kl. 22:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband