Leita í fréttum mbl.is

Góður árangur kunnáttulausra fasteignaprangara.

Það má vel vera, að meirihluti þeirra. sem starfar á fasteignasölum hér á landi hafi litla sem enga reynslu eða kunnáttu í fasteignabraski og fasteignaprangi, en samt ekki svo litla að þeir geti ekki kjaftað fasteignaverð upp í hæstu hæðir, með þeim snjalla árangri mikill fjöldi fólks lendir í ánauð, sumir ævilangt, vegna þess að þeir álpuðust til að kaupa sér þak yfir höfuðið.

Að sjálfsögðu færi best á, að gróðasóttarfyrirbæri eins og einkareknar fasteignasölur verði lagðar niður að öllu leyti, en ríkið, fyrir hönd fólksins í landinu, tæki að sér þá þjónustu sem fram fer á þessum svo kölluðu fasteignasölum.


mbl.is Reynslu- og menntunarskortur í fasteignasölu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband