Leita í fréttum mbl.is

Bjóðum Raghad Saddamsdóttur íslenskan ríkisborgararétt.

Það má vart minna vera en við íslendingar bjóðum Raghad Saddamsdóttur hæli og ríkisborgarrétt hér á landi í sárabætur fyrir stuðning Davíðs og Halldórs við hryðjuverkainnrás Geogs Bush og Tona samfylkingarmanns Blair á land hennar Írak. Það hefur oft og iðulega komið fram að íslendingum er mjög í mun að hafa á sér stimpil mannúðar og fordómaleysis í augum umheimsins, þó svo eitthvað hafi falli á þennan stimpil upp á síðkastið. En nú er semsé innan seilingar framúrskarandi tækifæri til að hressa upp á ímyndina útávið. 

Mér finnst að í þessu máli ætti SUS (Samband ungra Sjálfstæðismanna) að ríða á vaðið og bjóða Raghad að ávarpa þing sambandsins sem haldið verður á Seyðisfirði um miðjan september næstkomandi, og í framhaldi af því að bjóða henni í Flokkinn - og málið væri í höfn.


mbl.is Handtökuskipun gefin út á hendur dóttur Saddams
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband