Leita í fréttum mbl.is

Púkastóð borgarastéttarinnar að verki.

Ef mér skjátlast ekki því meir, þá eru drengirnir, sem lúbörðu manninn sem truflaði þá við skemmdariðju á nótt menningarinnar í Reykjavík, æskaðir upp á heimilum sem skilgreind eru  ,,betri heimili" samkvæmt tungutaki borgarastéttarinnar. Eins og kunnugt er, þá er það oft versti skríllinn sem alinn er upp í andrúmslofti auðvalds- og andfélagshyggju. Þegar þetta púkastóð vex úr garsi leitar það gjarnan í bakgarða hvítflibbastigamennskunnar og stundar arðrán og  ójöfnuð kinnroðalaust ævina á enda. 
mbl.is Barinn fyrir afskipti af skemmdaverkum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Þú tekur svo pent til orða Jóhannes

Ingibjörg Friðriksdóttir, 19.8.2007 kl. 19:32

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Já, ég reyni svona eftir föngum að nota fágað orðbragð og pent.

Jóhannes Ragnarsson, 19.8.2007 kl. 19:37

3 Smámynd: Ævar Rafn Kjartansson

Þetta er bara enn ein afleiðingin af uppeldisleysi barna óuppalinna foreldra. Þ.e.a.s það er að koma í bakið á okkur hvað efnishyggjan hefur skilið alla eftir sem lyklabörn lyklabarnanna. Svo er nefnilega alltaf hægt að endurræsa í tölvunni ef maður lendir í vandræðum...... Og í versta tilfelli sér samviskubit foreldranna fyrir því að þetta reddast.

Ævar Rafn Kjartansson, 19.8.2007 kl. 20:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband