Leita í fréttum mbl.is

Flugdólgur veitist að smyglvarningi sínum með ofbeldi.

Ég held ég hafi aldrei heyrt fyrr en nú, að einhver hafi hjólað í smyglvarning sinn með barsmíðum, þannig að trúlega má ganga að því vísu, að flugstjóragölturinn sem það gerði sé óumdeilanlega frumkvöðull á því sviði. Nú er að vísu venjan að smyglvarningur sé aðallega drukkinn, ef hann er þá ekki reyktur. En að hann sé barinn er sannarlega fyrirlitlegt nýmæli. Ef eitthvert vit væri í stjórnvöldum, tækju þau þennann nýstárlega flugdólg og færðu hann félaga Hugo Chavez, sem áreiðanlega teldi ekki eftir sér að jafna reikningana við þrjótinn fyrir hönd löndu sinnar.


mbl.is Kom ólöglega inn í landið með íslenskri fragtflugvél
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Júlía

Þetta er forvitnilegt mál og óvenjulegt.  Hafði þó ekki leitt hugann að þessu..

Ester Júlía, 20.8.2007 kl. 07:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband