Leita í fréttum mbl.is

Einbeittur brotavilji - eđa sjálfsagđur hlutur?

Ţingflokkur VG fer fram á úttekt Ríkisendurskođunar v. samnings um vatnsréttindi í Ţjórsá

22.8.2007

Ţann 9. maí 2007 gerđi íslenska ríkiđ samkomulag um yfirtöku Landsvirkjunar á vatnsréttindum í neđri hluta Ţjórsár. Samkomulagiđ er gert milli ţriggja ráđherra og forstjóra Landsvirkjunar; fjármálaráđherra, fv. iđnađarráđherra og fv. landbúnađarráđherra fyrir hönd íslenska ríkisins og undirritađ án fyrirvara. Samkomulagiđ var undirritađ ţrem dögum fyrir kosningar, án minnstu vitundar Alţingis, landeigenda, sveitastjórna á svćđinu eđa  almennings og hefur veriđ haldiđ leyndu fram ađ ţessu.

Međ samkomulaginu er verulegum verđmćtum afsalađ úr hendi ríkisins til Landsvirkjunar án nokkurrar heimildar í lögum. Ţá vakna óhjákvćmilega spurningar um slíka afhendingu til eins fyrirtćkis sem nú á ađ heita ađ starfi í samkeppnisumhverfi.

Hluti af samkomulaginu felur í sér ađ landbúnađarráđherra sem forráđaađili ríkisjarđarinnar Ţjótanda í Flóahreppi skuldbindur sig til samningaviđrćđna viđ Landsvirkjun um ađ hún fái jörđina í ţágu fyrirhugađra virkjunarframkvćmda. Ţetta er gert án heimildar í fjárlögum og án ţess ađ jörđin hafi veriđ auglýst. Nú hefur bćst viđ ađ Flóahreppi hefur veriđ synjađ um ađ neyta lögvarins forkaupsréttar á jörđinni međ vísan til ofangreinds samkomulags.

Ţingflokkur Vinstrihreyfingarinnar –grćns frambođs fordćmir ţessi vinnubrögđ og telur gerđ samkomulagsins, međ leynd rétt fyrir kosningar siđleysi og afar ólíklegt ađ ţađ fái stađist í lagalegu tilliti. Ţingflokkurinn hefur samţykkt ađ leita álits Ríkisendurskođunar á ţessum gerningi.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Soldan

Jćja vinur, ţú ert alltaf á móti stjórninni.  Ég held ađ ţínir ágćtu félagar í vinstri séu nú ekki eins hreinir og ţú heldur.

Soldan, 22.8.2007 kl. 23:03

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Án ţess ađ mér komi ţađ beint viđ Soldan minn góđur. En voru ţađ ţá virkilega Vinstri grćnir sem komu ţessum gerningi á?

Eđa meintirđu kannski ađ ţeim fćrist ekki ađ vera međ uppsteit af ţví ţeir séu sjálfir svo ómerkilegir?

Auđvitađ er ţađ mikiđ alvörumál ađ fara fram á rannsókn á stjórnsýslu og ţađ á ekki öđrum ađ leyfast en ţeim sem stjórnsýslan hefur mćtur á.

Ég held ađ ţú sért alltof linur viđ ađ setja inn athugasemdir ţegar ţessir vinstri vitleysingar eru ađ ţenja sig. Ţú ert nefnilega svo déskoti málefnalegur Soldan. 

Árni Gunnarsson, 22.8.2007 kl. 23:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband