Leita í fréttum mbl.is

Ekki er að spauga með þá Útnesjamenn.

Ef ég þekki Suðurnesjamenn rétt, þá munu þeir láta höndur standa fram úr ermum og taka Ljósanóttina föstum tökum með ómældu general brennivínssvolgri, handalögmálum og öðrum frjálslyndum tiltektum, sem ekki er astæða til að spauga með. Enda er lund Suðurnesjamanna ólgandi sem hafið og eldfjallaglóð, svo sem fram hefur komið í bókmenntum vorum. 
mbl.is Léttir til á Ljósanótt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband