Leita í fréttum mbl.is

Drukkinn flugmaður er góður flugmaður, segir góðkunningi minn.

Góðkunningi minn, flugstjóri að mennt og atvinnu, hefur margoft sagt mér, að það mesta misskilning og rugl, að það sé eitthvað óæskilegt, hvað þá gælpsamlegt, að stjórna farþegaþotu undir áhrifum áfengis. Þvert á móti sé dýrðlega auðvelt að starfa í flugstjórnarklefanum með whysky-flösku sér við hlið. Þessi grandvari og vel greindi gókunningi minn hefur trúað mér fyrir, að hann hafi nokkrum sinnum flogið heimsálfa á milli því ástandi sem kallað er ,,black out," sem er mjög eftirsóknarverð heilsa hjá stöku manni, og honum hafi sjaldan eða aldrei tekist eins vel upp í flugi eins og þá. 


mbl.is Drukkinn flugstjóri millilenti farþegaþotu á Arlanda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aron Smári

Jæja... ekki láta þennan góðkunningja þinn rugla svona í þér... að sjálfsögðu er þetta óæskilegt og gælpsamlegt að gera þetta. Vissulega er ekkert mál að fljúga flugvél þegar allt er í lagi, en það geta bara komið upp aðstæður sem virkilega reyna á dómgreindina hjá mönnum og þá er ekki alveg nógu gott að vara búinn að fá sér nokkra sjússa því þá er dómgreindin mjög lítil eða jafnvel engin og þá getur flugið verið komið í stór hættu í ástæðum sem annars koma fluginu alls ekki í hættu.

Það er alveg hellingur til af flugmönnum og sérstaklega þessir old school flugstjórar sem hafa rosalega gaman að segja skemmtilegar sögur sem aldrei áttu sér stað.. 

Aron Smári, 5.9.2007 kl. 01:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband