Leita í fréttum mbl.is

Stórviðburðir í rokksögunni.

Komi goðsagnasveitin Led Zeppelin saman til tónleikahalds á næstunni telst það til stóviðburðar í rokksögunni. Það þarf varla að fjöyrða, að Led Zeppelin er einhver albesta rokkhljómsveit heims fyrr og síðar og eftir hana liggja stórkostlegar perlur sem ekki er á færi annarra en súpersnillinga að skapa. Á næstu helgi mun önnur nafntoguð goðsagnasveit halda tvenna tónleika í Háskólabíói, en það er hljómsveitin Jetro Tull, sem á sínum tíma naut álíka virðingar, og nýtur enn, og Led Zeppelin, The Who og Deep Purple, svo einhverjar stórgrúppur séu nefndar. Á laugardagskvöld verð ég mættur í Háskólabíó og ætla að njóta í botn stókostlegra tónlistar Ian Anderson og Martins Barre og félaga þeirra í Jetro Tull.
mbl.is Led Zeppelin boðar til blaðamannafundar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Soldan

Jæja minn kæri - ég fylgist þá með þér þar!

Soldan, 11.9.2007 kl. 23:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband