Leita í fréttum mbl.is

Dómstóll Alþýðunnar og auðgunargengið.

Af einhverjum ástæðum leiðir þessi frétt hugann ósjálfrátt að öðru gengi, sem farið hefur ránshendi um eigur og auðlindir almennings hér á landi undir verndarvæng og með fulltingi íslensku ríkisstjórnarinnar. Satt að segja þætti mér engin goðgá þó auðgunarbrotadeild lögreglunnar tæki umsvif umrædds gengis til forgangsmeðferðar og sparaði hvorki gæsluvarðhöld né aðrar aðferðir til að fá sem gleggsta mynd af framferði gengisins síðast liðin einn og hálfan áratug, eða svo. Í kjölfarið yrði skipaður Dómstóll Alþýðunnar, sem tæki niðurstöðu auðgunarbrotadeildarinnar til meðferðar og kvæði upp dóma.
mbl.is Enn einn handtekinn grunaður um aðild að þjófagengi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Sigurðsson

http://siggisig.blog.is/blog/siggisig/entry/328910/

Sigurður Sigurðsson, 5.10.2007 kl. 12:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband