Leita í fréttum mbl.is

Flúði Björn Inga og Hönnu Birnu

Hafi John Lennon gert sér ferð úr heimi framliðinna og út í Viðey í gærkvöldi, er ég ansi hræddur um, að hann hafi verið fljótur að láta sig hverfa aftur, þegar hann sá framan í Björn Inga, Hönnu Birnu og annað mannval í smjaðurkór elítunnar, sem þar var saman komið. Hið 67 ára gamla afmælisbarn hefur náttúrlega á svipstundu gert sér grein fyrir að þarna væri söfnuður, sem að stórum hluta væri mannaður stuðningsmönnum stjórnmálaflokka sem stutt hafa stríðshaukana í Wasington, árum og áratugum saman, og að hjá þessháttar liði ætti ,,friðurinn lítinn sjéns !
mbl.is „John er hér með okkur"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Sammála, er ansi hrædd um að það hefði komið strok í meistarann hefði hann ætlað að kíkja við.

Jenný Anna Baldursdóttir, 10.10.2007 kl. 10:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband