Leita í fréttum mbl.is

Draugur drepur menn

Vinnumaður einn á Helgafelli átti ógóða jólanóttina. Gerði draugur eða djöfull í kvenmannsmynd honum harða ásókn, dró hann upp að fellinu og reif af honum fötin. Þar fannst hann nær dauða en lífi og viti sínu fjær, en fólk saknaði hans og leit var hafin. Annan mann drap draugur nú á jólaföstunni. Hann hét Þorvarður og átti heima undir Eyjafjöllum.

Desember 1637

 


mbl.is Afmælisferð í draugahús
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband