Leita í fréttum mbl.is

Knattspyrnulandsliðið er böl

Leikurinn í gegn Lettum í dag var svo hroðalegur, að lengi verður í minnum haft. Ég veit nokkur dæmi þess, að á annars friðsömum heimilum, þar sem hjónin voru að horfa saman á leikinn í sjónvarpinu, hafi orðið uppþot svo af hlutust eignaspjöll. Og um það er lauk, sá ég nágranna minn koma æðandi út hjá sér, afmyndaðan í framan af íllsku, með sjónvarpið í fanginu og troða því með tilþrifum ofan í ruslatunnuna. Af þessu dreg ég þá ályktun að útgerð á knattspyrnulandsliði sé böl. 
mbl.is Ósigur gegn Lettum, 2:4, en Eiður sló markametið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fríða Eyland

Fríða Eyland, 14.10.2007 kl. 23:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband