Leita í fréttum mbl.is

Stólpagrín foringjans

Það verður ekki af Steingrími J. skafið, að hann er gamansamur foringi . Í meðfylgjandi grein slær hann á létta strengi, eins og honum er svo tamt og fullyrðir að í hans flokki hafi þeir og þær gott samráð og það ríki algert trúnaðartraust á milli þeirra allra. Auðvitað meinar Steingrímur þessi orð sín ekki bókstaflega, því þessir ,,við" hans í VG er fyrst og síðast þröngur hópur flokkseigenda þar sem hver étur sömu vitleysuna gagnrýnislaust upp eftir öðrum. Slíkan málatilbúning kallar þetta lið ,,trúnaðartraust." Þegar kemur að almennum floksmönnum VG minnkar þetta svokallaða ,,trúnaðartraust" Steingríms og elítunnar niður fyrir gróflega slakt meðallag, en eins og kunnugt er flokkseigendarusli VG margt betur gefið en að eiga heilbrigð og heiðarleg samskipti við almenna flokksmenn. 

 


mbl.is Aðeins hugmyndir á vinnslustigi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband