Leita í fréttum mbl.is

Bómullarbörn og kvótaerfingjar

Á vef Fiskifrétta, skip.is, segir frá ţví ţann 12. nóvember s.l. ađ stofnađ hafi veriđ ,,Félag ungs fólks í sjávarútvegi" skammstafađ FUFS. Nú mćtti ćtla á nafgiftinni, ađ um sé ađ rćđa merkan ţjóđţrifaselskap eihverskonar nútíma fjölnismanna. En ţegar betur er ađ gáđ, kemur í ljós ađ ţarna er á ferđinni félagsskapur einsleitra ,,kvótaerfingja" og mökkruglađra frjálshyggjudrengja. Ţađ er ljóst, ađ miđađ viđ mannvaliđ sem ađ ţessum ósköpum stendur, ţá er hiđ svokallađa ,,Félag ungs fólks í sjávarútvegi" gjösamlega marklaust fyrirbćri, nema ef til vill í heilabúum ţeirra sem gerđu sér lítiđ fyrir og rćndu fiskveiđiauđlindinni frá fólkinu í landinu, međ ţeim ágćta árangri ađ sjávarbyggđirnar eru flestar hverjar rjúkandi rúst og eiga sér varla uppreinar von nema ţćr verđi frelsađar undan oki ţeirra manna sem sölsađ hafa auđlindina undir sig af slóttugheitum í skjóli úrkynjađra stjórnvalda.

Mér segir svo hugur um, ađ krakkatítlurnar sem ţykjast hafa stofnađ ,, Félag ungs fólks í sjávarútvegi" séu mestan ţart grey sem fćdd eru međ gullskeiđ í trantinum og aldrei hafa stungiđ hendi í kalt vatn, hvađ ţá migiđ í saltan sjó. Alfa og omega hugsjóna ţeirra er ađ berjast fyrir ađ festa núverandi kvótakerfi svo vel í sessi, ađ eigendur auđlindarinnar, fólkiđ í landinu, tapi ţessari dýrmćtu eign sinni lögformlega í gráđugar lúkurnar á sjúkum kvótaröftum og erfingjum ţeirra. Auđvitađ verđur hinum ungu endemum ekki ađ ósk sinni. Kvótakerfiđ mun líđa undir lok fyrr en nokkurn grunar og ţar međ missa grey garmarnir af fyrirhuguđu erfđagóssi. Sem betur fer.

Já ólíkt hafast ţau ađ börnin sem tína bómull í Usbekistan fyrir ekk neitt og litlu ,,kvótaerfingjarnir" á Íslandi !!!


mbl.is Börn tína bómull fyrir H&M
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Mikiđ asskoti er ég sammála ţér ţarna, líkt og endranćr Jónannes

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.11.2007 kl. 21:54

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţú ćttir eiginlega ađ skođa málefnasamning Frjálslynda flokksins, og fylgjastg međ ţeim Guđjóni Arnari og Kristni H.  Ţar eru menn sem tala íslensku og eru ekki hrćddir viđ ađ segja hlutina eins og ţeir eru. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.11.2007 kl. 21:55

3 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Línbelgur. Annarskonar fiskveiđistjórnunnarkerfi sem verđur byggt upp á, veiđafćra, sóknar, byggđa og vistvćnum sjónamiđum. Máliđ dautt !

Níels A. Ársćlsson., 27.11.2007 kl. 00:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband