Leita í fréttum mbl.is

Sneri hákarl úr hálsliðnum með berum höndum

Eins og flestum mun kunnugt er einungis á færi ofurmenna að slást við hákarla og sleppa lifandi hrá slíkum hildarleik. Það verður því að teljast all snöfurmannlegt af sundmanninum Scott Wright, að sleppa frá sínum hákarli með því að gefa honum á kjaftinn. Ísmaðurinn ógurlegi, Sigurður P. fyrrum nágranni minn, hefur þó náð lengst allra í bardögum við hákarla. En eins og sumir eflaust muna, vakti Sigurður athygli gjörvallrar heimsbyggaðrinnar þegar hann snöri hákarl, sem hann átti í blóðugum átökum við, úr hálsliðnum eins og þúfutittling. Þegar hákarlinn var dauður kom í ljós að banamaður hans var ósár með öllu og hefir aunginn maður gert betur í handalögmálum við þetta grimmasta óargadýr undirdjúpanna.
mbl.is „Hélt að þetta væri mitt síðasta“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hróðmar Vésteinn

Merkilegt nokk.+

Hróðmar Vésteinn, 16.12.2007 kl. 14:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband