Leita í fréttum mbl.is

Fékk jólakveðju í andlitið

Það er naumast jólakveðjan sem maðurinn í Keflavík fékk frá náunga sínum í gærkvöldi. Fyrr má nú gagn gera en að reka samborgara sínum glas, í kveðjuskyni, af heljarafli fyrir nasirnar svo að úr varð 30 spora svöðusár. Svonalagað gerum við aldrei hér á Snæfellsnesi, þrátt fyrir að séra Árni segði að vér værum vont fólk. 
mbl.is Sleginn með glasi í andlitið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Það er ekkert smá sem maður getur fengið, beint í andlitið.

Td. fékk ég furutré, beint á kjamman, þannig að furunálarnar rispaði mig þvílíkt, að ég ætti ekki að láta sjá mig um jólin.

Takk Jóhannes fyrir frábært blogg, þú ert ábyggilega í meria lagi brjálaður í góðri merkingu þess orðs, heimsæki þig reglulega og leiddist þegar þú tókst þér frí í smá tíma í haust.

Flyt þér og þínum bestu óskir um gleðileg jól og farsældar á nýju bloggári.

Ingibjörg Friðriksdóttir, 23.12.2007 kl. 11:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband