Leita í fréttum mbl.is

Ekki fals heldur lýgi og óskhyggja

Það er víst ekki alveg sami hluturinn að falsa og ljúga, þó fals og lygi séu náin skyldmenni. Sennilega hefur kerlingarnæpunni, móður stúlkunnar í Texas, gengið gott til að skrökva því upp að faðir stúlkunnar hafi geyspað golunni í vegkanti í Írak og eflaust hefur hún óskað þess að það hefði gerst í raun og veru. En því miður varð konugarminum ekki að ósk sinni svo hún tók til bragðs að veifa frekar röngu tré en öngu, í nafni dóttur sinnar.
mbl.is Falsaði fráfall föður í ritgerðarsamkeppni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Mátti reyna ha?

Ingibjörg Friðriksdóttir, 29.12.2007 kl. 16:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband