Leita í fréttum mbl.is

Ókrćsilegur félagsskapur á Bessastöđum

Ţađ var fremur ókrćsilegur félagsskapur sem forseti Íslands bođađi til fundar viđ sig á Bessastöđum kl. 10:30 í morgun. Samkvćmt hefđ er ţessi samkoma kölluđ ,,ríkisráđsfundur" en ćtti, samkvćmt eđli stöđunnar í dag, ađ heita eitthvađ annađ, t.d. uppskafningamót eđa eitthvađ í ţá veruna. Ég vil meina ađ ţađ sé ekki sambođiđ íslenskri ţjóđ ađ hina svokölluđu ,,ríkisráđsfundi" sitji fólk eins og Guđlaugur Ţór Ţórđarson, Össur Skarphéđinsson, Einar Kr. Guđfinnson, Árni Matthísen, Björgvin Sigurđsson, Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, Kristján Möller og Björn Bjarnason. Ţađ er, ţegar alls er gćtt, ekkert gamanmál fyrir almenning ađ sitja uppi međ annan eins ruslahaugamat og ríkisstjórn Íslands er. 
mbl.is Ríkisráđsfundur á Bessastöđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórbergur Torfason

Jói, kallarđu "Ţingvallabandalagiđ" ruslahaugamat? Finnst ţér ekki nćr ađ td. stóra barniđ í samgönguráđuneytinu ljúki leikskólagöngunni áđur en hann fer á haugana. Annars virđist breytinga ađ vćnta í hópnum. Geir ćtlar ađ henda út restinni af Davíđsstjörnunni, ţe. Birni. Verđur Mattinn ekki ađ fylgja? Er hann ekki einn angi stjörnu Davíđs?

Annars gleđilegt nýár og takk fyrir margar góđar athugasemdir á árinu sem er ađ líđa.

Ţórbergur Torfason, 31.12.2007 kl. 16:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband