24.1.2008 | 18:21
Ţađ átti ađ láta hendur skipta í Ráđhúsinu í dag
Ég varđ satt ađ segja fyrir mikilum vonbrigđum međ allt ţađ fólk sem mćtt var á palla Ráđhúss Reykjavíkur í dag. Ekki vantađi ađ hafđur vćri uppi hávađi og gauragangur líkur ţví sem hafđur er um hönd á íţróttakappleikjum og pallafólki tćkist ađ ćsa upp til reiđiláta ţá geđprúđu sjálfstćđisstúlku Hönnu Birnu sem er ađ öllu jöfnu víđfrćgt stillingarljós og gleđigjafi á hverju heimili ţegar hún kemur fram í sjónvarpi og útvarpi.
Ef einhver raunverulegur lífsneisti hefđi veriđ í mótmćlendum í Ráđhúsinu og utan ţess, hefđu ţeir ađ sjálfsögđu lagt ţegar í stađ til atlögu viđ VillaVill, Ólaf F. og ţeirra meirhlutafólk og fleygt ţví öllusaman út í Reykjavíkurtjörn. Og hafi Tjörnin veriđ ísi lögđ í dag, hefđi veriđ hćgur vandi ađ brjóta ţar á dulitla vök svo hćgt hefđi veriđ ađ bleyta ađeins í eignunum. Ţá tel ég ađ mótmćlendur hefđu átt ađ fara ađ dćmi reykvískra verkamanna 1932 og brjóta allt og bramla í fundarsal borgarstjórnar. Slíkar ađgerđir hefđu ađ sjálfsögđu boriđ skjótan árangur og komiđ í veg fyrir fúkka- og subbumeirihluta VillaVill og Láfa Flista í eitt skipti fyrir öll.
En auđvitađ var ekki viđ ţví ađ búast ađ krútt- og kókópuffsćskan sem hélt uppi handboltastemmningu á pöllum Ráđhússins í dag hefđi nokkurn urmul ađ kjarki og ţori verkamannanna sem ráku Bćjarstjórn Reykjavíkur á flótta međ alvörutiltektum áriđ 1932. En viđleitni ţeirra er samt ágćt útaf fyrir sig og vonandi upphafiđ ađ einhverju meiru og beittara. Ţví er ekki annađ hćgt ađ segja en: Áfram krakkar, ţiđ eruđ á réttri leiđ !!! Ţađ skal ganga betur nćst !!!
![]() |
Hávćr mótmćli í Ráđhúsinu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ţegar búiđ verđur ađ leggja bölvađa poletikina niđur
- Hiđ mikla skáld sjálfstćđismanna og blöđruhálskirtilslausra l...
- Úrdráttur úr erindi frú Ingveldar hjá konunum í Hvöt
- Merkisberar andskólastefnunnar
- Öflug vítisvél hlandsprengja
- Ţetta tilkynnist hér međ - ţókt ekki sé nćr öll sagan sögđ
- Og Smárakirkjan siglir fullum dampi; fyrir lekan kjaftaknörr ...
- Ískyggilegt ástand í helsta Fjósi landsins
- Séra Hallgrímur, Júdas, Gunnarsmári og götustrákarnir eiga da...
- Frú Sćland, frú Andersen - og síđust en ekki síst: Frú Ingveldur
Bloggvinir
-
Níels A. Ársælsson.
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Sveinn Elías Hansson
-
Guðbergur Egill Eyjólfsson
-
Þórbergur Torfason
-
Guðfríður Lilja
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Grétar Mar Jónsson
-
Ásdís Helga Jóhannesdóttir
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Þorvaldur Þorvaldsson
-
Rauður vettvangur
-
Björgvin R. Leifsson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Einar Ólafsson
-
Baldur Hermannsson
-
Dætur og synir Íslands.
-
hilmar jónsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Þórdís Bára Hannesdóttir
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Óskar Helgi Helgason
-
Heiða Þórðar
-
Helgi Guðmundsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Ísleifur Egill Hjaltason
-
Reynir Andri
-
Rúnar Karvel Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Auðun Gíslason
-
Jón Snæbjörnsson
-
Rannveig H
-
Magnús Jónsson
-
Steingrímur Helgason
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Ársæll Níelsson
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Fríða Eyland
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Ólafur Þórðarson
-
Eygló Sara
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Þorsteinn Briem
-
Ester Júlía
-
Svava frá Strandbergi
-
Björn Grétar Sveinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Páll Ingi Kvaran
-
Jakob Jörunds Jónsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Þorkell Sigurjónsson
-
Jóhann Elíasson
-
Óskar Arnórsson
-
Bergur Thorberg
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Eyjólfur Jónsson
-
gudni.is
-
Sigurður Sigurðsson
-
Alma Lísa Jóhannsdóttir
-
Alfreð Símonarson
-
Guðni Ólason
-
ThoR-E
-
Arnar Guðmundsson
-
Þór Jóhannesson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Himmalingur
-
Guðjón Baldursson
-
halkatla
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Einar Sigurjón Oddsson
-
Haukur Nikulásson
-
Félag Ungra Frjálslyndra
-
Heiða
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
-
Steingrímur Ólafsson
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Landrover
-
Valla
-
Vilmundur Aðalsteinn Árnason
-
Vefritid
-
Sigríður B Sigurðardóttir
-
Ónefnd
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórarinn Eldjárn
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Hlédís
-
Einar B Bragason
-
Þorsteinn Helgi Steinarsson
-
Árni Karl Ellertsson
-
Hamarinn
-
Hamarinn
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Jack Daniel's
-
Jón Bjarnason
-
Kristján Jón Sveinbjörnsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Linda
-
Rauða Ljónið
-
Sigurður Haraldsson
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 1551334
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Til upprifjunar:
Ólafur F. í Silfrinu 2. des. 07
Hér er slóđ á viđtal viđ Ólaf F. Magnússon í Silfri Egils 2. desember síđastliđinn:
http://http.ruv.straumar.is/static.ruv.is/geyma/olafurf.2007-12-02.wmv
Kristján Ţór Júlíusson um nýja meirihlutann í Reykjavík:
http://www.visir.is/article/20080124/FRETTIR01/80124016
Hér er ţví haldiđ fram ađ sjálfstćđismenn hafi lekiđ upplýsingum um heilbrigđisvottorđ
Ólafs F,Magnússonar:
http://eyjan.is/hux/2008/01/22/bjortu-hli%c3%b0arnar/
kv. gb
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 24.1.2008 kl. 18:28
Í ljósi ţess hve almenn mótmćli eru vanţróuđ hér á landi ţótti mér ţetta nú eiginlega framar vonum. Ţađ hlýtur ađ vera ömurlegt ađ taka viđ undir ţessum kringumstćđum og til ţess var leikurinn gerđur, ađ koma reiđi almennings í Reykjavík til skila inn í ráđhúsiđ og láta hana dynja á ţeim sem eiga hana skiliđ.
Haraldur Rafn Ingvason, 24.1.2008 kl. 18:32
tek undir ţetta
allt nema kaldhćđnina!
halkatla, 24.1.2008 kl. 18:38
Allla veg gott framtak verđ ég ađ segja. Betra en ekkert.
Ţórdís Bára Hannesdóttir, 24.1.2008 kl. 18:58
....ţađ verđur sennilega smá biđ á byltingunni, en ţađ koma tímar...
Georg P Sveinbjörnsson, 24.1.2008 kl. 19:55
Ójá, ţađ koma tímar og koma ráđ.
Ţađ góđa viđ jarđhrćringarnar í borgarstjórn Reykjavíkur er ađ almenningur hefur fengiđ dálítiđ meiri og áţreifanlegri, ef svo má ađ orđi komast, tilfinningu fyrir óheilindunum, lygunum og skítaskapnum sem viđgengst í pólitíkini.
En byltingin kemst á dagskrá aftur. Ţađ er jafnvíst og á eftir nóttinni kemur dagur - enda fullkomlega órökrétt ađ álykta annađ ...
Jóhannes Ragnarsson, 24.1.2008 kl. 20:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.