Leita í fréttum mbl.is

Litlir sætir strákar vekja stöðugt góða lyst.

kerling og strákurÞað er mikið brillíant hjá gömlu hrokkinskinnunum í Nýju Jórvík að koma sér upp vökrum smá-folum sem vart er sprottin grön til að lífga uppí kulnuðum bólfaraglæðum. Og þær vita það, blessaðar aldurhnignu gálurnar, að ,,litlir sætir strákar vekja stöðugt góða lyst" eins og þjóðskáldið orkti svo spámannlega hér um árið. Þá er ekki til ljúflegri sjón en forrík upplituð skrukka og sextán ára snepplóttur, bólugrafinn og bráðvelgefinn piltur í snjöllum ástarlífsleik. Ég vona svo innilega að okkar rosknu fjallkonur og fósturlandsins freyjur taki stallsystur sínar í New York strax til fyrirmyndar og komi sér undabragðalaust upp hjólgröðum stráklingum til að stytta sér stundir í ellinni. 
mbl.is Ríkar konur - sætir strákar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

það er sönn listgrein að laða til sín ungsveina - ef maður er fátæklingur

halkatla, 10.2.2008 kl. 14:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband