Leita í fréttum mbl.is

Því fleiri dauðir því meiri friður

kapital11Samkvæmt hugarórum Geogs Bush eykst friður og í réttu hlutfalli við hve mörgum er hægt að slátra.

Hinn fullkomni friður gæti, samkvæmt því, náðst þegar síðasta mannskepnan liggur í valnum. Að minnsta kosti hefur ríkt mikill friður í ríki geirfuglanna eftir að sá síðasti af þeirri dýrategund varð græðgi mannana að bráð.

En svona okkar á milli sagt: hvað ætli SjálfstæðisFlokksmenn heimsins segðu, ef það væru t.d. kínverjar en ekki bandaríkjamenn sem væru að bardúsa við stríðsglæpi í Írak? 


mbl.is Samúðarkveðjur frá Bush
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband