Leita í fréttum mbl.is

Góð skemmtun í vændum

Það verður gaman að sjá hvort vörubílstjórar gera alvöru úr gamni og standi við hótun sína að sturta fáeinum bílförmum af möl fyrir framan Alþingishúsið. Ef svo skemmtilega tekst til að vegarbætur bílstjóranna verða að veruleika verður alþingismönnum ekkert að vanbúnaði að fara í alvöru sandkassaleik og geta þá ausið hverja aðra möl í staðinn fyrir þessara venjubundnu svívirðinga og hortugheita í bland við hroka og lygar.
mbl.is Sturta möl fyrir framan Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já ég vona að þeir geri það, og ég vona að almenningur vakni upp og krefjist úrbóta, sem virðist eiga að hunsa ástandið, ekki leyfa þeim að komast upp með það. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.4.2008 kl. 13:01

2 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Hverjir munu svo greiða fyrir hreinsunina Jóhannes?

Ingibjörg Friðriksdóttir, 1.4.2008 kl. 15:28

3 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Það borgar enginn neitt. Mölin verður látin eiga sig þarna.

Jóhannes Ragnarsson, 1.4.2008 kl. 15:40

4 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Hahahah.

Nær væri að koma með eins og 50 tonn af grúti og sprauta úr haugsugu yfir þingheim allan.

Níels A. Ársælsson., 1.4.2008 kl. 22:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband