Leita í fréttum mbl.is

Launkommúnískur ódámur

Ekki eru þær góðar fréttirnar sem berast frá Paragvæ þennan morguninn. Aumingja fólkið að þurfa að lenda í svona löguðu. Það væri svo sem dásamlegt og blessað fyrir paragvæja að kjósa sér uppgjafa kaþólskan byskub fyrir forseta ef ekki væri um að ræða sannkallaðan úlf í sauðargæru; launkommúnískan illræðismann sem blótar Marx og Lenín á laun en þykist á yfirborðinu vera hjartaheinn fátækravinur, örlítið vinstramegin við miðju. Það verður eflaust verðugt verkefni fyrir CIA að fylgjast með gjörðum hins unirförula kommúnista Fernandó Lúgó næstu misserin.
mbl.is Biskup kjörinn forseti Paragvæ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband