Leita í fréttum mbl.is

Þeim sem Herrann refsar er hyggilega refsað

Mikið djöfull öfunda ég þennan þorpara sem vann í lottóinu í kvöld. Þetta eru, hvorki meira né minna, er verstu fréttir sem ég hefi fengið í háa herrans tíð. Einusinni vann ógeðfellt manntetur, sem ég kannaðist lítillega við, svona vinning. Þegar karltuskan ætlaði að sæka vinninginn vildi svo vel til að Guð Almáttugur tók í taumana og lét bifreið aka yfir hinn peningasjúka vinningshafa. Svona getur Drottinn verið réttlátur þegar hann vill það við hafa. Og ekki þarf að efast um, að þeim sem Herrann refsar er hyggilega refsað - það þarf ekki að hafa fleiri orð um það.
mbl.is Vann tæpar 66 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Dóra Gunnarsdóttir

Verstur andskoti að ef Herrann ákveður að refsa þessum manni, er ég ekki erfingi hans...

Anna Dóra Gunnarsdóttir, 17.8.2008 kl. 10:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband