19.8.2008 | 21:00
Hryðjuverkaógnin er til staðar í raun og veru
Það munaði ekki miklu að ég fylltist örvæntingu, hreinni og beinni sálarangist, við að lesa um óguðlegt framferði mannsins á Suðurnesjum sem tók að sér sprengikúlu sem brúkast skal við sprengjuvörpu. Það þarf meira en venjulega forherðingu, að láta sig hafa að sofa á slíkri vítisvél til margra ára, og vandséð hvað maðurinn hefur haft útúr að leggja heimili sitt undir svo válegan innanstokksmun sem að öllu jöfnu er notaður til mannvíga. Þá vaknar líka upp spurningin um hvort maðurinn hefur á einhverju tímabili hugsað sér til hreyfings með sprengikúluna í terrorískum tilgangi. Þá er óhætt að ætla, að fyrst hann afhenti lögreglunni eina kúlu, að hann kunni að eiga fleiri - ef til vill mikin fjölda, heila glás - og jafnvel tæki til að kasta kúlunum langar leiðir. Ég trúi því að þetta sé uppákoma sem dómsmálaráðherra og lögreglustjóri ríkisins kunna að meta að verðleikum, enda er þeim umrfram allt umhugað að vernda borgarana fyrir aðsteðjandi hryðjuverkaárásum. Við getum líka gert okkur í hugarlund hvað hefði getað gerst ef handhafi sprengikúlunnar (eða sprengikúlnanna) hefði verið skapvondur og illskeyttur ruddakarl, jafnvel talíbani, og reiðst við nágranna sinn. Hann hefði, frómt frá sagt, hlaupið inn til sín, sótt vítisvélina og kastað henni innum stofuglugga nágrannans til að jafna reikningana. Auðvitað hefði maðurinn, sem nú er kominn á sjötugsaldur, getað framið ýmiskonar önnur hryllileg ódæðisverk, sem of langt er upp að telja, með vopni sínu. Það hlýtur náttúrlega hver heilvita maður að sjá, að ekki er nóg fyrir karlinn að skila einni kúlu ef hann á fullan skáp heima hjá sér af samskonar varningi. En það er í verkahring lögreglunnar og sprengjusérfræðinga Landhelgisgæslunnar að rannsaka það.
Afhenti lögreglu sprengjukúlu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- ,,Skipulögð starfsemi" Flokks
- Sú á nú eftir að fá sína sálumessu yfir sig eins og Birgitta ...
- Aðför að lýðræðinu og saga af ferð á hvalaslóðir
- Mun alvarlegri atburður en ætlað var í fyrstu
- Erlendur njósnari settur á Nonnýboy til að kanna hvalablæti hans
- Gunter Sachs var glaumgosi en þó var Indriði Handreður honum ...
- Af óviðunadi afvegaleiðingu ungmenna
- Vinn ei það fyrir vinskap manns að víkja af götu sannleikans
- Heimska og dómgreindarleysi villuráfandi þjóðar staðfest
- Þegar líkin koma á færibandi inn á borð ráðherra
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 116
- Frá upphafi: 1539338
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 102
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Ég get vel skilið hræðsluna hjá þér með þetta.
Bandaríkjamenn hafa vart verið að gefa honum þetta nema með því skilyrði að hann beitti sprengjunni gegn kommúnistum.
Pétur Guðmundur Ingimarsson (IP-tala skráð) 19.8.2008 kl. 21:08
Já, Pétur Guðmundur, mig hefur lengi grunað um að það hafi heldur betur verið maðkur í mysunni í samskiptum Bandaríska hersins og Íslendinga. Enda hef ég árum saman haft skothelt gler í öllum gluggum á húsinu mínu og það ekki af ófyrirsynju, skal ég segja þér.
Jóhannes Ragnarsson, 19.8.2008 kl. 21:29
Það getur hver og einn sagt sér það sjálfur, hvað svona kúla hefði getað valdið miklum usla á lögreglustöðinni hefði henni verið skotið þangað inn frá bílskúrnum á móti.
Jóhannes Ragnarsson, 19.8.2008 kl. 21:47
Hver væri tilgangurinn að skila einni kúlu ef hann ætti fleiri heima hjá sér?
Held að það væri alveg eins ástæða til að rannsaka hvort þú sért með frekari varnir en skothelt gler. Vona bara að þú sért ekki með jarðsprengjur hringinn í kringum húsið til varnar ókunnugum.
Landfari, 19.8.2008 kl. 22:03
Það væri áreiðanlega lang skemmtilegast, Samfari minn góður, að þú prófaðir á sjálfum þér hvort einhverjar jarðsprengjur leynist á lóðinni hjá mér.
Hver væri tilgangurinn að skila einni kúlu ef hann á fleiri heima hjá sér? Nú auðvitað til að afvegaleiða lögregluna ef hann gerði alvöru úr gamni með hinar kúlurnar. Lögreglan færi varla að gruna mann sem væri búinn, með iðrunarsvip á andlitinu, að skila kúlunni sinni.
Jóhannes Ragnarsson, 19.8.2008 kl. 22:10
Það er áhyggjuefni að manninum hafi verið sleppt möglunarlaust. Ég finn megna skítalykt af þess máli. Kanarnir hafa alltaf verið slóttugir.
Sigurður Sigurðsson, 19.8.2008 kl. 23:24
Jóhannes! Ertu að tala í alvöru eða ertu ekki bara að djóka með þetta mál?
Svo eru kommentin hér að ofan sérlega laus við allt sem heitir gáfur. Er ekki alt í lagi með ykkur????
Í fyrsta lagi er þetta engin frétt. Í öðru lagi var þetta BARA sprengikúla. Ég lék mér að svona dóti þegar ég var krakki.
Skemmtilegast var þegar maður fann fallbyssukúlur. Þá tók maður kúlina úr hylkinu og boraði gat neðst á skothulsuna.
Svo fór mikill tími í að pússa þetta upp svo það varð spegilgljándi. Ég lagði það á mig að lagði það á mig að læra að gera lampaskerma af þessum sökum.
Ég bjó í gamla braggahverfinu við bústaðveg þar sem yfirmenn hersins höfðu haft sem bústaði og skrifstofur.
Það var endalaust mikið til af sprengikúlum, fallbyssukúlum og 9mm skotfærum og einsta sinnum fundum við krakkarnir .45 cal skotfæri.
Að fara með skotfæri og vopn til íslensku lögreglunnar gera bara asnar.
Skítafýlan af Sigurði Sigurðsyni leggur langar leiðir.
Alveg makalaust hvað allt þarf að vera dularfullt og "slóttugt" á Íslandi. Eiginlega skiptir engu máli hvað málefnið snýst um.
Alla vega verð ég að viðurkenna eina staðreynd og er búin að fá pottþéttar sannair fyrir því líka.
Ég er hálviti, og eingöngu vegna þess að ég var svo óheppin að fæðast á Íslandi. 1962 var svo mikið af þessu vopnadrasli liggjandi út um allt, að það hefði þurft sér dagblað til að tyggja "fréttirnar" ofan í fólk.
Jóhannes! Hvernig fer maður að því að setja "iðrunarsvip" á andlit á sér?
Eru til teikningar eða leiðbeiningar um hvernig þetta er gert? Eru til námskeið til að læra "iðrunarsvip"!
Alla vega, þá voru krakkarnir í Kamp Nox og Bústaðahverfisbröggunum betur vopnuð enn lögregla á þeim tíma.
Ég var bara 7 ára þegar ég reyndi að skjóta lögreglumann í fyrsta skiptið. Með boga. Örin stakkst í lögreglubílinn. Þá fóru þeir...
..meira bullið um nákvæmlega ekki neitt. Og nú sjáiði hversu heimskur ég er! Að yfirleitt kommentera á svona þvælu um ekkert!
Eina afsökuninn sem ég get komið með, er að ég er íslendingur og þar með á röndinni að vera vangefin..eins og restin af íslendingum eru..
Ég hefði aldrei skilað þessaeri kúlu. Ég hefðu sprengt hana sjálfur á gamlárskvöld! Annars fyrir þá sem hafa áhuga, er hægt að gera svaka sprengjur úr appelsínuberki, eter og áburði sem notaður er af bændum..
Það vantar bara forsíðufrétt á Íslandi eitthvað í þessum dúr. "maður handtekinn með hnif og gaffal og er hann grunaður um að hafa ætlað að nota hnífapörin í "vafasömum" tilgangi..
Óskar Arnórsson, 20.8.2008 kl. 06:37
Ég held að þú sért búinn að horfa á of mikið af bíómyndum Jóhannes. Allir í kringum þig með í samsærinu.
Ákaflega sniðugt að draga athygli lögreglunnar að sér með svona kúlu og fara svo sprengja hinar.
Þú getur örugglega fengið hjálp einhvers staðar í heilbrigiskerfinu
Landfari, 20.8.2008 kl. 15:58
..góður Landfari!..hehe
Óskar Arnórsson, 20.8.2008 kl. 17:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.