Leita í fréttum mbl.is

Holskefla rafrænna ástarjátninga - all you need is love

Ekki veit ég neitt eins fagurt og  hjatnæmt og þegar kvenmaður viðurkennir og upplýsir ást sína á karlmanni á blogginu. Því miður gerist slíkt afar sjaldan, en þegar það gerist er það að sjálfsögðu stórfrétt sem ber að koma á framfæri tafarlaust. Nú hefur það til dæmis gerst að kona að nafni Ásdís Rán hefur gert ástarjátningu sína til eiginsmanns síns eftir rafrænum leiðum á bloggsíðu. Ég þykist vita, að allir landsmenn eru bæði glaðir og himinlifandi yfir þessu óviðjafnanlega tæknilega ástarundri og má búast við í kjölfarið holskeflu innilegra ástarjátninga á veraldarvefnum. Love is all around you ... trall-la-la-la-læ ... all you need is love ... ra-rí-ra-rí-ræ ... Svei mér þá ef öld ástar og friðar er ekki runnin upp ...  Loksins.


mbl.is Ásdís Rán tjáir eiginmanni sínum ást sína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband