Leita í fréttum mbl.is

Rauđspritt og íţróttaiđkun fara vel saman - eđa hvađ?

bekkhámEkki varđar mig nokkurn skapađn hlut um hvađ Davíđ Bekkhám ćtlar ađ taka sér fyrir höndur ţegar hann hann reimar af sér fótboltaskóna í hinsta sinn. Eftir ađ séra Alex rak ţessa skrćkróma kanónu burt af Old Trafford hef ég, líkt og séra Alex, ekkert viljađ af henni vita. En ţađ sem vekur athygli mína viđ međfylgjandi frétt er ekki fréttin sjálf, heldur myndin sem prýđir hana, en hún er af Bekkhámi sjálfum hvar hann er ađ svolgra í sig rauđspritt eins og hver önnur götudrćsa. Miđađ viđ fréttir dagsins á mbl.is af íţróttastjörnum svokölluđum, má ćtla ađ innan ţeirra rađa ţrífist róttćk alkóhólneysla meir en hjá öđrum ţjóđfélagshópum; fyrst er hinum villuráfandi sundkóngi frá ólympísku leikunum kastađ fram á sviđiđ í heldur svona annarlegu ástandi, síđan Bekkhámi ţambandi uppúr rauđsprittsdollu. Hvađa skilabođ er veriđ ađ senda ćskulýđ landsins međ svona fréttaflutningi af hinum sönnu fyrirmyndum? Samkvćmt ţessum fréttafirnum mćtti ćtla, ađ heill og hamingja hvers ungmennis, sé ađ rata á sem skemmstum tíma í göturćsiđ og velta sér ţar baki brotnu uns ţađ skolast á haf út.   
mbl.is Beckham eigandi knattspyrnuliđs?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pétur Orri Gíslason

Hann er ađ drekka rautt Gatorade.

Pétur Orri Gíslason, 7.9.2008 kl. 21:27

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Bölvađur ţvćttingur er ţetta í ţér, Pétur Orri. Heldurđu ađ virkilega, mađur minn, ađ ég ţekki ekki rauđspritt frá rauđum građtúeid?

Jóhannes Ragnarsson, 7.9.2008 kl. 22:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband