Leita í fréttum mbl.is

Sjálfstæðismaður í Simbabve

cap4Hann kvað vera mikill Sjálfstæðismaður hann Róbert Múgabe í Simbabve og mun flest, ef ekki allt, prýða þann glæsilega höfðingja sem gerir sjálfstæðismann að Góðum Sjálfstæðismanni. Hann er sagður ráðríkur vel, hrokafullur og yfirgangssamur, rétt eins og Sjálfstæðismaður á Íslandi sem þykist eiga eitthvað undir sér.
mbl.is Samkomulag í Simbabve
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

hahaha

það er ekki langt síðan þið mærðuð Mugabe af líf og sál sem verndara öreiganna. síðan vilduð þið helst sjá að hann yrði fluttur hingað til lands til að koma á breytingum. 

ekki snúast svona til á punktinum. 

Mugabe er sósíalisti og kommúnisti. hann hefur alltaf verið það og mun alltaf vera það. þýðir ekki að reyna að koma uppáhalds leiðtoga vinstrimanna í afríku upp á okkur hægrimennina. hann á ekkert skilt við neitt sem tengist frelsi og ekki einu sinni neinu sem tengist markaði eða kapítalisma. 

nú skoraru sjálfsmark Jóhannes. 

Fannar frá Rifi, 11.9.2008 kl. 21:55

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Svonasvona Fannar, ég trúi ekki fyrr en ég teka á, að þið Sjálfstæðismennirnir ætlið að afneita ykkar besta flokksmanni í Afríku síðan Idi Amin hvarf yfir móðuna miklu. Fyrr má nú vera samstaðan með sínum mönnum! Já, og það meira segja á tímum þegar Sjálfstæðisflokkurinn siglir seglum þöndum með þjóðina inní simbabveistískt efnahagsástand. 

Jóhannes Ragnarsson, 11.9.2008 kl. 22:08

3 Smámynd: Fannar frá Rifi

síðan hvenær voru hægri menn studdir af ráðum og dáðum af sovétstjórninni? eða sendu hermenn sína til norður kóreu?

nei Jóhannes. Mugabe er vinstri maður og það er ekkert sem þú getur gert til breyta því. hann á ekkert skilt við neitt það sem er á miðju eða til hægri í stjórnmálum.

það er nú samt enginn furða að þú viljir er ekki gangast við þínum manni núna þegar komið hefur í ljós að drauma sósíalisti vinstrimanna í afríku er eins og félagar þínir Maó, Stalín og Pol Pot. snargeðveikur fjöldamorðingi.

Fannar frá Rifi, 12.9.2008 kl. 09:40

4 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Ætlarðu ekki að ná að gera Sjálfgræðismann úr Mugabe-skepnunni Jóhannes ...

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 13.9.2008 kl. 13:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband