Leita í fréttum mbl.is

Velgjörđarmađur ţjóđarinnar

flokkurinnVinur okkar allra, velgjörđarmađur ţjóđarinna, Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráđherra, hefur lög ađ mćla eins og endranćr ţegar hann segir ,,ađ fylla ţurfi skörđin" hjá lögreglustjóraembćttinu á Suđurnesjum fyrst ađ Jóhann lögreglustjóri og einhverjir međreiđarsveinar hans ćtla ađ hlaupast á brott um nćstu mánađarmót. Auđvitađ gat Björn ráđherra ekki reiknađ međ svo lúalegum mótleik af hálfu lögreglustjórans og raun ber vitni. Og ţó lögreglustjóraembćttiđ á Suđurnesjum hafi veriđ auglýst laust til umsóknar ţá er ekki ţar međ sagt ađ Jóhanni R. sé stćtt á ađ taka ţeirri ákvörđun ráđherra svo illa og persónulega, hvađ ţá ađ draga ađra starfsmenn međ sér frá embćttinu. En mađur kemur í manns stađ, ţađ veit ástmögur alţýđunnar á Íslandi, Björn Bjarnason, manna best. Enda mun honum ekki verđa skotaskuld úr ađ hrista enn betri lögreglustjóra en Jóhann fram úr erminni. Og Björn okkar er skýrmćltur ađ vand ţví eftir honum er haft á mbl.is í frétt af brotthlaupi Jóhans: ,,Í ţví efni ţurfi í senn ađ taka á stjórnsýslulegum og fjárhagslegum ţáttum međ skýr framtíđarmarkmiđ í huga og í samrćmi viđ eđlilega verkaskiptingu innan stjórnarráđsins." En međal annarra orđa: Hvernig ćtli ţetta,  ,,í ţví efni ţurfi í senn ađ taka á stjórnsýslulegum og fjárhagslegum ţáttum međ skýr framtíđarmarkmiđ í huga og í samrćmi viđ eđlilega verkaskiptingu innan stjórnarráđsins" útleggist á venjulegu og skiljanlegu mannamáli? 
mbl.is Björn segir ađ fylla ţurfi skörđin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Bjössi á mjólkurbílnum!

Ingibjörg Friđriksdóttir, 24.9.2008 kl. 21:08

2 Smámynd: Villi Asgeirsson

Ég hélt alltaf ađ ţađ ţyrfti ţrjá lögfrćđinga á kaffiţambi til ađ búa til svona setningu, en Bangsi getur ţađ bara lćf.

Villi Asgeirsson, 25.9.2008 kl. 07:41

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég hef velt ţví fyrir mér, í ljósi atburđa síđustu daga, hvort embćtti ríkislögreglustjóra sé ekki háđ neinum fjárlögum ţví ég hef ekki í ađra tíđ vitađ ađra eins "útţenslu" á nokkurri stofnun og ekki er ţessi útţensla án nokkurs sjáanlegs árangurs ókeypis?  

Jóhann Elíasson, 25.9.2008 kl. 09:46

4 Smámynd: Sneypir

Af hverju er ţađ svo ađ ţeir sem mest og hćst tjá sig um lögreglumál eru ţeir sem minnst vit hafa á ţeim?

Sneypir, 25.9.2008 kl. 22:59

5 Smámynd: Hafsteinn Viđar Ásgeirsson

?? Sumir eru hér svo sneyptir ađ ţeir eru í felum. En ţađ er nú ástćđulaust ađ vera eitthvađ "down" ţó kallin geti ekki beitt lágmarks skynsemi til ađ skođa bulliđ í kringum Bangsa og Halla ríkissjóđs t.d.?

Já Ingibjörg, ţá var hann ráđherra menntamála og komst upp međ ađ velta öllu málinu á Árna karlinn. Međ öllum siđuđum ţjóđum hefđi Bangsi horfiđ af sviđinu ţá og ekki sést til hans, sem ráđherra allavega, meir.

Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 28.9.2008 kl. 10:16

6 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Bíđ eftir fćrslu frá ţér, ertu ekki ánćgđur međ Dabba druls?

Mesta bankarán sögunnar og svo framvegis?

Ingibjörg Friđriksdóttir, 30.9.2008 kl. 22:29

7 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Subbuskapur síđustu daga hefur gengiđ svo fram af mér ađ ég hef ekki einusinni getađ bloggađ um óţrifnađinn.

Mest undrar mig ţó á ađ ekki sé búiđ ađ fjarlćgja títtnefndan Davíđ úr Seđlabankanum. Ţađ er óforsvaranlegt ađ hafa ţann mann á fóđrum hjá ríkinu stundinni lengur. 

Jóhannes Ragnarsson, 1.10.2008 kl. 19:32

8 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Ég neyđist til ađ vera innskráđ til ađ kommenta hjá ţér og ţađ ţykir mér miđur. Annars hefđi ég lokađ helvítis síđunni minni, ég má ekki vera ađ ţessum fjanda.  En ég get ekki sleppt ţví ađ kíkja viđ hjá´ţér Ólafsvíkingnum.  Bind miklar vonir viđ ţig og ţína líka. Komdu helvítis karlinum fyrir nef Snotru.

Ingibjörg Friđriksdóttir, 1.10.2008 kl. 21:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband