Leita í fréttum mbl.is

Geta krabbameinsfrumurnar lćknađ meinsemdina?

dauđur dollarŢađ er dálítiđ táknrćnt, ađ eina svariđ sem auđvaldiđ hefur uppá ađ bjóđa í sívaxandi ţrengingum, er slá fram hugmyndinni um ţjóđstjórn. Og hvađ ćtli umrćddur ţjóđstjórnarvađall ţýđi af hálfu frjálshyggjuliđsins sem horfir nú á eftir grćđgishugsjón sinni í gröfina? Hann hlýtur einfaldlega ađ ţýđa ţađ, ađ stjórnmálastefna Sjálfstćđisflokksins sé búin ađ vera og ţá um leiđ ríkisstjórn Gjeirs Haaarde. Ţjóđstjórnarhugmyndin ţýđir ennfremur, ađ forkólfum hálfdauđs Sjálstćđisflokks sé mikiđ í mun ađ dreifa ábyrgđinni og skömminni af skipbroti nýfrjálshyggjunnar yfir á alla stjórnmálaflokkana sem sćti eiga á Alţingi.

Ţađ sem nú skiptir mestu máli í Íslenskri pólitík er ađ koma Sjálfstćđisflokknum frá völdum. Ţađ gegnur ekki ađ krabbameinsfrumurnar fái ađ valsa um óáreittar undir ţví yfirskyni ađ ţćr séu best til ţess fallnar ađ lćkna meinsemdina.

Og nú er ţađ Samfylkingin sem á leik. Ćtlar Samfylkingin ađ láta sér nćgja ađ vera hćkja auđvaldsins og dauđrar frjálshyggju? Var Samfylkingin ekki stofnuđ til ađ vera jafnađarmannaflokkur, eđa er ţađ bara misminni hjá mér? En hvađ sem ţví líđur, ţá er ţađ Samfylkingin, ein flokka, sem knúiđ getur fram alţingiskosningar á ţessum tímapunkti. Samfylkingin getur líka sagt upp samstarfi sínu viđ sjálfa meinsemdina, Sjálfstćđisflokkinn, og beitt sér fyrir myndun ríkisstjórnar sem grundvallađi stefnu sína jöfnuđi og félagshyggju.

Ţađ stendur semsé uppá Samfylkinguna ađ velja milli ţess ađ svíkja kjósendur sína og lifa áfram ţćgilegum hćkjulifnađi viđ hirđ auđvaldsins, eđa halda inná braut jafnađarstefnu eins og flokkurinn var stofnađur til. Ykkar er ađ velja Samfylkingarfólk.   


mbl.is Seđlabankastjóri viđrar hugmynd um ţjóđstjórn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband