Leita í fréttum mbl.is

En bankaræningjarnir ganga lausir ...

Það gengur betur að handtaka fólk, sem brýst inn í vörugáma til að hnupla einhverju smálegu, en stórbófa á jakkafötum sem stundað hafa umfangsmikil bankarán og arðrán, með bros á vör, svo liggur við þjóðargjaldþroti. 

Auðvitað furðar almenningur sig á hvernig valdstjórnin forgangsraðar þegar þjófar og bófar skulu gripnir; afhverju bankaræningjarnir og fjárglæframennirnir miklu voru ekki handteknir samstundis eins og gert er þegar óbreyttir innbrotsþjófar og gámaræningjar eiga í hlut.

 


mbl.is Brutust inn í gáma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Jóhannes.

Já, þetta er nóttsatt hjá þér.

Eða erum við ekki með á forgansröðuninni. ?

Kærleikskveðjur.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 6.11.2008 kl. 07:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband