Leita í fréttum mbl.is

Alþjóðlegur pestarstimpill á ríkisstjórn Íslands

Það að pólverjar skuli hafa snúið sér til svía í sambandi við lánveitingu til Íslands, í stað þess að tala milliliðalaust við íslensku ríkisstjórnina, sýnir svo ekki verður um villst, að Gjeir Haaarde og hans kompaní eru ekki talin viðræðuhæf af erlendum stjórnvöldum.

Skilaboð pólverja eru skýr: Íslenska ríkisstjórnin er sorpstía af því tagi sem fulltrúar erlendra ríkja sniðganga til að óreinka sig ekki; pestarbæli sem heiðvirt fólk vill ekki koma nærri.

Niðurlæging ríkisstjórnar Gjeirs Haaarde er slík að vart verður komist lengra á þeirri braut. Og auðvitað á ríkisstjórn, sem komin er með alþjóðlegan pestarstimpil á sig, að segja af sér þegar í stað. Allt annað er megnasti dónaskapur við þegna landsins


mbl.is Geir staðfestir pólska aðstoð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Johann Trast Palmason

ég gæti ekki verið meira sammála þér.

Johann Trast Palmason, 7.11.2008 kl. 17:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband