Leita í fréttum mbl.is

Rangfærslur koma ekki í veg fyrir sigur fólksins

Hvernig dettur fjölmiðlum í hug að slengja framan í fólk, að ekki hafi verið nema 2000 manns á Austurvelli í dag? Er verið að reyna að segja landsmönnum að óánægja fólk með ríkisstjórn Gjeirs Haaarde, og annað drasl honum tengt, sé bundið við eitt- til tvöþúsund einstaklinga?

Af hverju í fjandanum eru fölmiðlar svona hrikalega hlutdrægir? Vilja þeir máske verða jafnaðir við jörðu?

Samkvæmt heimildamönnum, sem ég treysti margfalt betur en fjölmiðlamönnum, voru þátttakendur í mótmælunum í dag á bilinu fimm- til tíuþúsund manns, ef ekki fleiri.

Og mótmælunum er ekki lokið, fjarri því. Þeim mun ekki ljúka fyrr en með fullnaðarsigri fólksins, alþýðunnar í landinu.


mbl.is Geir Jón: Lítið má út af bregða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Það var alveg troðfullt á Austurvelli í dag og frábær var frábær og friðsamur fundur sem  lauk rúmlega kl. fjögur. Það sem gerðist eftir á var á ábyrgð nokkrir einstaklingar.

Heidi Strand, 8.11.2008 kl. 18:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband