Leita í fréttum mbl.is

Ţađ vantar fleiri raddir í mótmćlin

Í kvöld fer fram enn einn fundurinn ţar sem ástandinu í ţjóđfélaginu er mótmćlt, í ţetta sinn á skemmtstađnum Nasa (eđa Nösu, eg er ekki viss um hvernig nafn stađarins er fallbeygt). Ţađ er greinilegt ađ vaxandi ţungi er ađ fćrast mótmćlin og vandséđ ađ stjórnvöldum takist ađ standa ţau af sér međ sćmilegu móti nema um ţađ bil fram ađ áramótum.

Ţó verđur ađ segjast eins og er, ađ ţađ er einhver ráđaleysistónn í mótmćlaađgerđunum. Ţau hafa enn sem komiđ er ekki komist neinn áţreifanalegann farveg; meira ađ segja eru markmiđ ţeirra óţćgilega óljós.

Og ţađ vantar fleiri raddir í mótmćlin. Frummćlendur á fundunum hafa enda veriđ af furđu einhćfum toga. Háskólaborgarar, blađamenn og rithöfundar hafa nćr eingöngu haft orđiđ. Rödd róttćks verkafólks hefur ekki komist ađ og kanske ekki til ţess ćtlast. Á nasafundinum í kvöld eru t.d. tveir af fjórum frummćlendum bókmenntafrćđingar, einn stćrđfrćđingur og einn blađamađur. Á laugardagsfundinum á Austurvelli um síđustu helgi var bođiđ uppá einn heimspeking og tvo rithöfunda. Ţetta fyrirkomulag verđur ađ breytast ef mótmćlaađgerđirnar eiga ekki ađ stađna og trénast upp. Ţess vegna fer ég fram á viđ skipuleggjendur mótmćlafundanna ađ kalla fram á sviđiđ verkafólk, sjómenn og iđnađarmenn. Ţessi mótmćli ganga aldrei upp fyrr en alţýđan í landinu fćr ađ vera međ af fullum myndugleik.    

 

 


mbl.is Trođfullt á fundi á Nasa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Ertu búinn ađ átta ţig ţví Jói ađ ţessar löggur sem telja eru alltaf međ hendurnar í vösunum. Ţess vegna kemur aldrei meira en 11 út út úr mómćlendatölunni !!!

Haraldur Bjarnason, 17.11.2008 kl. 22:26

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Sjáum til, Sveinn.

Jóhannes Ragnarsson, 17.11.2008 kl. 22:55

3 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Mér finnst nú markmiđin alltaf ađ verđa ljósari. Allir sem ábyrgir eru burt! Svo koma fleiri kröfur. En hitt er rétt ţađ vantar í rćđustólinn fólk úr öđrum stéttum en menntamanna - sendu Davíđ Stefánssyni öđrum skipuleggjendanna póst um ţađ. Hann er hérna líka á blogginu: Yddarinn.

En kannski stafar ţađ öđrum ţrćđi af ţví hvađ verkalýđssamtökin hafa stađiđ sig herfilega- einsog sjá má í samninguppkastinu. Kannski ćtti ađ taka ASÍ á beiniđ nćst? 

María Kristjánsdóttir, 18.11.2008 kl. 00:04

4 Smámynd: Vésteinn Valgarđsson

Ţađ er ágćtt ađ byrja á ađ láta alla ábyrga, vanhćfa menn víkja. Gróskan er mikil í grasrótinni og margir hópar starfandi sem rćđa stöđuna og velta fyrir sér lausnum. Einn ţeirra er Rauđur vettvangur, sem hittist einmitt í kvöld (ţriđjudagskvöld) kl. 20 í Friđarhúsi, Njálsgötu 87. Látiđ ţađ berast!

Vésteinn Valgarđsson, 18.11.2008 kl. 04:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband