22.11.2008 | 09:15
Hornkerling í eigin flokki
Miðað við fréttir innan úr herbúðum Samfylkingarinnar virðist hinn hægrisinnaði formaður flokksins, frú Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, vera búin að mála sig útí horn gagnvart flokksmönnum sínum. Það er engu líkara en hún sé buin að gera upp við sig, að hún vilji fremur Gjeir Haaarde og valhallarliðið en fólkið í flokknum sem hún á að heita formaður fyrir. Þó má vera að frú Ingibjörg eigi enn einhverjar leyfar af baklandi í Samfylkinunni því þar hefur, fram að þessu, mátt finna heilmikið slangur af frjálshyggjupáfagaukum, sem Sjálstæðiflokkurinn gæti verið stoltur af.
Stjórnarsáttmáli heyrir sögunni til | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:22 | Facebook
Nýjustu færslur
- Gunter Sachs var glaumgosi en þó var Indriði Handreður honum ...
- Af óviðunadi afvegaleiðingu ungmenna
- Vinn ei það fyrir vinskap manns að víkja af götu sannleikans
- Heimska og dómgreindarleysi villuráfandi þjóðar staðfest
- Þegar líkin koma á færibandi inn á borð ráðherra
- Að sjálfsögðu skaut úlfsmakkinn hrokkinnn og grár upp kollinu...
- Hvað ætli Sanna hafi nú að segja?
- Þeir sem leiða leiðindi og rugl á svokölluðum ,,vinstri" væng
- Ekki stendur á hræsninni hjá þerri fínu borgaralegu frú
- Einn útþynntur framsóknarbesfi gjörir út af við kennarastétti...
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 25
- Sl. sólarhring: 39
- Sl. viku: 1234
- Frá upphafi: 1538134
Annað
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 994
- Gestir í dag: 17
- IP-tölur í dag: 17
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu athugasemdir
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Solla svikari á a.m.k. bakland hjá vinkonu sinni sem hún reddaði sendiherrastöðu. Ef einhver annar innan flokksins fylgir henni enn að málum er sá hinn sami veruleikafirrtur aumingi sem ekkert mark er á takandi hvort sem er. Og það er enginn munur á smáfylkingunni og sjálfstæðisflokknum, skrítið að þessir glæpaflokkar skuli ekki bara sameinast til að tryggja sér enn meiri forréttindi í þjóðfélaginu.
corvus corax, 22.11.2008 kl. 10:36
Heyrðu nú Addi minn. Mér þykir þú fara helst til frjálslega með þegar þú segir að Ögmundur vilji ekki afnema eftirlaunalögin. Ætli nokkur hafi verið harðari og sjálfum sér samkvæmari í að berjast fyrir að eftirlaunaforréttindi ráðherra, þingmanna og æðstu embættismanna ríkisins verði afnumin.
Þá getur það varla verið erfitt fyrir VG að ,,sitja uppi með," Steingrím J. og Ögmund. Þessir tveir einstklingar eru nú einusinni öflugustu stjórmálamenn þjóðarinnar.
En hver, Addi, stefna Samfylkingarinnar þegar ESB talíbanatrúnni sleppir? Það væri fróðlegt að vita.
Jóhannes Ragnarsson, 22.11.2008 kl. 10:58
Þakka lesturinn Addi. En ég verð víst að láta mér nægja að láta Ögmun Jónasson sjalfann svara kommentinu þínu:
Stjórnmál
23. Desember 2003
Aðstoðarmaður Halldórs Ásgrímssonar leiðréttur
Birtist í Morgunblaðinu 22.12.2003
Í laugardagsútgáfu Morgunblaðsins skrifar Björn Ingi Hrafnsson grein, sem ber titilinn Traust og trúverðugleiki. Höfundur, sem titlar sig "varaþingmaður Framsóknarflokksins og aðstoðarmaður utanríkisráðherra", rís því miður ekki undir þessari dýru fyrirsögn greinar sinnar því hann gerist þar sekur um að fara með staðlausa stafi. Umræðuefni Björns Inga er margumtalað lífeyrisfrumvarp ríkisstjórnarinnar.
Hann segir m.a.: "Nú er rétt að geta þess að þverpólitísk frumvörp eru ekki ýkja algeng á Alþingi Íslendinga. Þaðan af síður þingmannafrumvörp sem orðið hafa til í samtölum formanna allra flokka og allir þingflokkar hafa samþykkt að leggja fram. Slíkt heyrir fremur til udantekninga og þá vitaskuld aðeins að full sátt sé um mál og til standi að afgreiða þau. Einmitt þetta átti við um eftirlaunafrumvarpið og hin mikla samstaða um það endurspeglaðist í hófstilltri umræðu um efni þess við fyrstu umræðu á Alþingi, enda þótt það ætti vissulega eftir að breytast."
Í fyrsta lagi skal það tekið fram að mjög eindregin andstaða kom fram gegn frumvarpinu þegar við fyrstu umræðu á Alþingi. Þetta geta menn kynnt sér í gagnasafni Alþingis. Af hálfu þingmanna VG fór ekkert á milli mála hvaða augum frumvarpið var litið enda hafði aðstandendum þess verið skýrt frá því áður, að andstaða væri fyrir hendi af hálfu VG. Ekkert fór á milli mála á þeim bænum.
Þá er ósatt að um hafi verið að ræða samkomulagsmál milli þingflokkanna eins og aðstoðarmaður utanríkisráðherra gefur í skyn í framangreindri tilvitnun. Þingflokkarnir höfðu ekki séð umrætt frumvarp þegar því var dengt fram miðvikudaginn 10. desember, daginn áður en fyrsta umræða fór fram um málið. Þingflokkar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks samþykktu frumvarpið þegar í stað eftir hraðsuðuyfirferð. Þetta er okkur nú sagt vera vinnubrögð sem gildi hjá "stjórntækum" flokkum og er svo að skilja að aðeins þeir stjórnmálaflokkar séu "stjórntækir", sem hafa á að skipa þingliði sem þarf ekki að kynna sér málin áður en það samþykkir þau, ef svo er mælt fyrir um.
Í þriðja lagi vil ég lýsa furðu á því að aðstoðarmaður Halldórs Ásgrímssonar skuli vísa til samræðna formanna stjórnmálaflokkanna án þess að hafa sjálfur verið viðstaddur slíka fundi og því ekki með vitneskju frá fyrstu hendi um hvað þar fór fram, hvaða fyrirvarar kunni að hafa verið settir um efnisþætti og málsmeðferð. Það sem meira er, eftir því sem ég best veit, sat formaður Framsóknarflokksins enga slíka fundi með formönnum stjórnarandstöðuflokkanna.
Þetta er óvandaður og ótrúverðugur málflutningur og ekki sæmandi Birni Inga Hrafnssyni, pólitískum aðstoðarmanni Halldórs Ásgrímssonar, formanns Framsóknarflokksins. Annað hvort er Björn Ingi vísvitandi að fara með rangt mál eða að formaður Framsóknarflokksins segir honum ekki rétt frá.
Jóhannes Ragnarsson, 22.11.2008 kl. 14:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.